Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
Skráði ekkert um símtalið við Bjarna
FréttirACD-ríkisstjórnin

Skráði ekk­ert um sím­tal­ið við Bjarna

„Sím­töl dóms­mála­ráð­herra eru ekki skráð sér­stak­lega,“ seg­ir dóms­mála­ráðu­neyt­ið þrátt fyr­ir ákvæði laga um að skrá eigi öll form­leg sam­skipti milli ráðu­neyta Stjórn­ar­ráðs­ins og við að­ila ut­an þess, en einnig „óform­leg sam­skipti ef þau telj­ast mik­il­væg“. Ít­ar­leg reglu­gerð var sett um slíka skrán­ingu í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár