Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Varað við glannaskap í ríkisfjármálum
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Var­að við glanna­skap í rík­is­fjár­mál­um

Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur verð­ur hækk­að­ur og þannig sótt­ur millj­arð­ur í vasa rík­asta fólks­ins á Ís­landi. Hins veg­ar er að mestu leyti óljóst hvernig fjár­magna á stór­auk­in út­gjöld og upp­bygg­ingu inn­viða. Ný rík­is­stjórn virð­ist ætla að veikja stóra tekju­stofna og slaka á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála þótt tals­verðr­ar spennu gæti í þjóð­ar­bú­skapn­um.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Útgjaldagleði án skattahækkana? Svona yrðu áhrifin á þjóðarbúið
GreiningRíkisfjármál

Út­gjaldagleði án skatta­hækk­ana? Svona yrðu áhrif­in á þjóð­ar­bú­ið

„Vext­ir og gengi krón­unn­ar verða hærri en ella hefði ver­ið,“ seg­ir í nýju riti Seðla­bank­ans þar sem spáð er fyr­ir um efna­hags­leg áhrif slök­un­ar á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála. Ný rík­is­stjórn mun stór­auka rík­is­út­gjöld, en óljóst er hvernig Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Vinstri græn ætla að ná sam­an um skatt­breyt­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár