Aðili

Benedikt Jóhannesson

Greinar

Fjárlög: Boða aðhald í heilbrigðismálum, samdrátt í hjúkrunarþjónustu og aukið samstarf við einkafyrirtæki
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­lög: Boða að­hald í heil­brigð­is­mál­um, sam­drátt í hjúkr­un­ar­þjón­ustu og auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki

Rík­is­stjórn­in boð­ar auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki í heil­brigð­is­mál­um. Út­gjöld vegna hjúkr­un­ar- og end­ur­hæf­ing­ar­þjón­ustu drag­ast sam­an um tæp­an hálf­an millj­arð og að­eins er gert ráð fyr­ir 597 millj­óna aukn­ingu til rekst­urs Land­spít­al­ans og 75 millj­óna aukn­ingu til Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri.
Hælisleitendur lenda „milli steins og sleggju“ án atvinnuréttinda og framfærslufjár
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hæl­is­leit­end­ur lenda „milli steins og sleggju“ án at­vinnu­rétt­inda og fram­færslu­fjár

Ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra fel­ur í sér að hæl­is­leit­end­ur, sem al­mennt hafa ekki at­vinnu­rétt­indi hér­lend­is, eru svipt­ir rétt­in­um til fram­færslu­fjár frá hinu op­in­bera. Rauði kross­inn tel­ur breyt­ing­arn­ar mjög íþyngj­andi fyr­ir fólk sem sæk­ir um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár