Svæði

Bandaríkin

Greinar

Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Greining

Trumpísk­ir toll­ar: Tæta og trylla um heims­hag­kerf­ið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.

Mest lesið undanfarið ár