Aðili

ASÍ

Greinar

Skuggahlið ferðamennskunnar: Draumurinn á Íslandi breytist í martröð
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Skugga­hlið ferða­mennsk­unn­ar: Draum­ur­inn á Ís­landi breyt­ist í mar­tröð

„Mér fannst eins og það væri kom­ið fram við mig sem þræl úr þriðja heims landi,“ seg­ir kona frá Póllandi um reynslu sína af því að starfa í ferða­þjón­ustu á Ís­landi. Með ör­um vexti ferða­manna­iðn­að­ar á Ís­landi hafa skap­ast kjörn­ar að­stæð­ur fyr­ir brot þar sem vinnu­veit­end­ur nýta sér van­þekk­ingu er­lendra starfs­manna.
ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...
Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Menning

Draumn­um um lista­safn al­þýð­unn­ar lok­ið?

Ný­ver­ið til­kynnti Al­þýðu­sam­band Ís­lands að til stæði að selja Freyju­götu 41 og hætta þar með rekstri á lista­safni ASÍ í nú­ver­andi mynd. Mik­il reiði er með­al lista­manna yf­ir þeim tíð­ind­um, en fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir að lista­verka­safn Ragn­ars í Smára verði enn að­gengi­legt al­menn­ingi. Að­al­heið­ur Magnús­dótt­ir seg­ist skilja vel reiði fólks en lof­ar að hús­ið verði góð­ur stað­ur fyr­ir list­sköp­un.

Mest lesið undanfarið ár