Fréttamál

Árásir á Gaza

Greinar

„Eftir vopnahléið eru þúsund manns enn í varðhaldi á grundvelli laganna“
ErlentÁrásir á Gaza

„Eft­ir vopna­hlé­ið eru þús­und manns enn í varð­haldi á grund­velli lag­anna“

Um 9.300 Palestínu­menn eru í haldi Ísra­els í dag. Ríf­lega 1.200 þeirra eru þar á grund­velli laga um ólög­lega bar­áttu­menn og eru flest­ir frá Gaza. „Þeg­ar stríði lýk­ur á að sleppa þér,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur um lög­in. Hún tel­ur stöðu fanga lít­ið hafa breyst eft­ir vopna­hlé.
Fórnuðu lífi sínu fyrir sannleikann
SamantektÁrásir á Gaza

Fórn­uðu lífi sínu fyr­ir sann­leik­ann

Í eng­um stríðs­átök­um hafa fleiri blaða­menn ver­ið drepn­ir en þeim sem hafa geis­að á Gaza síð­ast­lið­in tvö ár. Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir að þeir fáu sem séu þar enn starf­andi séu „bók­staf­lega að berj­ast fyr­ir lífi sínu“. Al­þjóð­leg sam­tök og stofn­an­ir hafa sak­að Ísra­el um að gera blaða­menn að skot­mörk­um.
„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.
Rannsakar bleikþvott Ísraels
ViðtalÁrásir á Gaza

Rann­sak­ar bleik­þvott Ísra­els

„Eina leið­in fyr­ir fanga til þess að vera í sam­bandi við um­heim­inn er í gegn­um lög­fræð­ing,“ seg­ir Nadine Abu Ara­feh mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur, rann­sak­andi og hinseg­in að­gerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinn­ur með palestínsk­um föng­um en þeim er mein­að að hafa sam­skipti við ást­vini. Nadine vann ný­ver­ið rann­sókn­ar­verk­efni í Há­skóla Ís­lands um bleik­þvott sem Ísra­el not­ar til að veikja and­spyrnu Palestínu­manna.

Mest lesið undanfarið ár