Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Forsætisráðherra bregst harkalega við fréttaflutningi
FréttirACD-ríkisstjórnin

For­sæt­is­ráð­herra bregst harka­lega við frétta­flutn­ingi

Bjarni Bene­dikts­son skamm­aði frétta­konu á 365 miðl­um fyr­ir fram­an sam­starfs­menn henn­ar á laug­ar­dag og þrá­spurði hvað­an hún hefði upp­lýs­ing­ar um fundi efna­hags- og skatta­nefnd­ar Al­þing­is. Í morg­un sendi svo blaða­mað­ur á Guar­di­an frá sér yf­ir­lýs­ingu til að leið­rétta orð for­sæt­is­ráð­herra um sam­skipti þeirra.
Jafnréttisráðherra telur málin sem leiddu til stjórnarslita upplýst og fullrannsökuð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Jafn­rétt­is­ráð­herra tel­ur mál­in sem leiddu til stjórn­arslita upp­lýst og full­rann­sök­uð

„Af of­an­greindu tel ég það vera upp­lýst að öll með­ferð máls­ins hafi ver­ið í sam­ræmi við með­ferð sam­bæri­legra mála og tengsl eins af með­mæl­end­um við þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra hafi ekki haft nein áhrif þar á svo séð verði,“ seg­ir í svari Þor­steins Víg­lunds­son­ar við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Gerðu athugasemd við ummæli um þátt kvenna í málinu sem felldi stjórnina
Fréttir

Gerðu at­huga­semd við um­mæli um þátt kvenna í mál­inu sem felldi stjórn­ina

Al­manna­tengla­skrif­stofa sem starfar fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið reyndi að fá dag­blað­ið Washingt­on Post til að breyta eða fjar­lægja setn­ingu um þátt kvenna í at­burð­un­um sem leiddu til þess að Bjarni Bene­dikts­son þurfti að biðj­ast lausn­ar og boða til kosn­inga. Einnig gerð at­huga­semd við um­mæli um Ólaf Ragn­ar.
Ummæli forsætisráðherra ekki í samræmi við mat Útlendingastofnunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli for­sæt­is­ráð­herra ekki í sam­ræmi við mat Út­lend­inga­stofn­un­ar

„Það hef­ur aldrei ver­ið lát­ið standa á fjár­veit­ing­um til Út­lend­inga­stofn­un­ar eða kær­u­nefnd­ar­inn­ar til að ýta und­ir sem skjót­asta máls­með­ferð,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son í um­ræð­um um út­lend­inga­lög­gjöf­ina. Raun­in er sú að Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki feng­ið þá fjár­muni og þann mannafla sem stofn­un­in hef­ur kall­að eft­ir til að geta hrað­að máls­með­ferð og hald­ið í við fjölg­un hæl­is­um­sókna.

Mest lesið undanfarið ár