Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Segist hafa verið beittur þrýstingi af stjórnendum Kynnisferða vegna Hjalta
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ist hafa ver­ið beitt­ur þrýst­ingi af stjórn­end­um Kynn­is­ferða vegna Hjalta

Sveinn Eyj­ólf­ur Matth­ías­son, sem starf­aði sem verk­efna­stjóri hjá Kynn­is­ferð­um um ára­bil, seg­ir að fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur og fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins hafi beitt sig þrýst­ingi í máli Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­son­ar, dæmds kyn­ferð­is­brota­manns sem fékk upp­reist æru í fyrra.
Neitaði að undirrita tillögu um uppreist æru í vor
FréttirACD-ríkisstjórnin

Neit­aði að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru í vor

Jón Gunn­ars­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, full­yrð­ir að Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra hafi neit­að að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru brota­manns í vor. Hún hef­ur sagt fyrri ráð­herra hafa „vilj­að halda sig við jafn­ræð­ið og stjórn­sýslu­regl­ur“ og því sam­þykkt beiðn­ir um upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna.

Mest lesið undanfarið ár