Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Benedikt útilokar ekki áframhaldandi samstarf Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt úti­lok­ar ekki áfram­hald­andi sam­starf Við­reisn­ar við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Bene­dikt Jó­hann­es­son vék sér und­an spurn­ing­um um fram­hald Sjálf­stæð­is­flokks­ins í rík­is­stjórn. Ótt­arr Proppé vissi ekki að Bene­dikt Sveins­son hefði und­ir­rit­að með­mæli fyr­ir Hjalta Hauks­son og spurði ekki fyr­ir hvern með­mæl­in voru. Bjarni Bene­dikts­son hafi ekki „boð­ið“ slík­ar upp­lýs­ing­ar.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fallin vegna leyndar í máli barnaníðings
FréttirACD-ríkisstjórnin

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar fall­in vegna leynd­ar í máli barn­aníð­ings

Björt fram­tíð sleit stjórn­ar­sam­starf­inu vegna trún­að­ar­brests sem teng­ist máli Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­son­ar, dæmds kyn­ferð­is­brota­manns. Fað­ir for­sæt­is­ráð­herra veitti Hjalta með­mæli en því var hald­ið leyndu fyr­ir al­menn­ingi, Al­þingi og sam­starfs­flokk­um sjálf­stæð­is­manna í rík­is­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár