„Ég varð fyrir kynferðisofbeldi. Af völdum konu. Átta ára.“
Stígamót
PistillStyttum svartnættið

Stígamót

„Ég varð fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi. Af völd­um konu. Átta ára.“

Mörg­um reyn­ist erfitt að skilja hvað kona get­ur gert ann­arri konu en Arn­dís Birg­is­dótt­ir var mis­not­uð af konu þeg­ar hún var átta ára göm­ul. Hún á þrjú börn sem hafa öll þurft að gjalda fyr­ir kyn­ferð­isof­beld­ið sem hún var beitt í æsku. Hún stíg­ur fram í tengsl­um við her­ferð Stíga­móta, Stytt­um svart­nætt­ið, þar sem þo­lend­ur kyn­ferð­is­glæpa segja frá reynslu sinni, hversu lang­an tíma það tók þá að leita sér að­stoð­ar og hvaða gildi það hafði.

Mest lesið undanfarið ár