Umbótaöflin verða að snúa bökum saman
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Um­bóta­öfl­in verða að snúa bök­um sam­an

Fjöl­flokka sam­starf mun krefjast mála­miðl­ana og gríð­ar­legr­ar þol­in­mæði; eng­inn flokk­ur mun fá allt sem hann ósk­ar sér og í mörg­um til­fell­um munu þing­menn meiri­hlut­ans þurfa að sætt­ast á að vera sam­mála um að vera ósam­mála. En sé vel hald­ið á spöð­un­um gæti stjórn­ar­sam­starf um­bóta­sinn­aðra flokka, sem taka al­manna­hags­muni fram yf­ir sér­hags­muni, gert Ís­land að betri stað til að búa á.
Eitthvað sett í glasið og brotið gegn henni kynferðislega
Stígamót
Pistill

Stígamót

Eitt­hvað sett í glas­ið og brot­ið gegn henni kyn­ferð­is­lega

Ás­gerð­ur Jó­hann­es­dótt­ir seg­ir frá því þeg­ar hún fór í partý og vakn­aði upp eft­ir að bú­ið var að brjóta gegn henni kyn­ferð­is­lega eft­ir að eitt­hvað var sett í glas­ið henn­ar. Hún treysti sér ekki til þess að segja nein­um frá þessu fyrr en ell­efu ár­um seinna. Nú stíg­ur hún fram í tengsl­um við her­ferð Stíga­móta, Stytt­um svart­nætt­ið.

Mest lesið undanfarið ár