Mest lesið
-
1ÚttektRannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot. -
2Stjórnmál2Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis. -
3Pistill2Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum. -
4Innlent2Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa. -
5Innlent1„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af. -
6GagnrýniÍbúð 10B2Borgaraleg úrkynjun í beinni
Sigríður Jónsdóttir leikhúsrýnir fjallar um Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin markar endurkomu leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru. -
7ViðskiptiFimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Tap Samstöðvarinnar tvöfaldaðist á síðasta ári. Félagið um sjónvarpsstöðina skuldar tæpar 87 milljónir króna, að mestu við tengda aðila. -
8StjórnmálSegir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Stjórnarmaður í Eflingu segir það „rasíska draumóra“ að innfæddum sé skipt út fyrir innflytjendur. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segir mikil menningarverðmæti tapast ef „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi. -
9Fólkið í borginni1„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu. -
10Stjórnmál2Dóra Björt vill verða formaður Pírata
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, býður sig fram til formanns í hreyfingunni. Hún segir það hafa ruglað kjósendur að staðsetja sig ekki á klassískum pólitískum ás stjórnmálanna.


































