Mest lesið
-
1Fólkið í borginni
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi. -
2Á vettvangi
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig. -
3Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best. -
4Fréttir
Heiða Björg: „Ég er bara með eitt atkvæði, hinir voru á annarri skoðun“
Nýr borgarstjóri, Heiða Björg Hilmisdóttir segist hafa verið hlynnt samningi ríkissáttasemjara. Hún hafði þó bara eitt atkvæði. Ný meirihluti var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis. -
5Tilkynning
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni. -
6Fréttir1
Nýr meirihluti leysir upp íbúaráð
Ný borgarstjórn verður kynnt í dag. Í dagskrá borgarstjórnarfundar má finna tillögur þar sem íbúaráð verða leyst upp og málefni fatlaðs fólks verður sameinað mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði og úr verður nýtt mannréttindaráð. -
7Leiðari1
Erla Hlynsdóttir
Þrælastétt Íslands
Aðfluttar konur bera uppi ræstingar á Íslandi, láglaunastörf sem lítil virðing er borin fyrir. Með aukinni útvistun starfa við ræstingar eykst enn jaðarsetning þeirra. Nú er svo komið að lækka á þessi lágu laun, fyrir að sinna störfunum sem Íslendingar vilja ekki. -
8Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 21. febrúar 2025
-
9Fréttir
Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu á landsfundi
Aðgengi að landsfundi Flokks fólksins verður takmarkað að töluverður leyti á morgun. Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu Sæland og fundinum verður ekki streymt á netinu. -
10Greining
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu: Fjölþáttakrísa siðmenningarinnar
Atlantshafsbandalagið Nató er í sinni mestu krísu frá upphafi og er við það að liðast í sundur. Bandaríkin, stærsti og sterkasti aðili bandalagsins, virðast mögulega ætla að draga sig út úr varnarsamstarfinu. Þau ætla, að því er best verður séð, ekki lengur að sinna því hlutverki að vera leiðtogi hins vestræna eða frjálsa heims. Utanríkisstefna þeirra sem nú birtist er einhvers konar blanda af hentistefnu og nýrri nýlendustefnu með auðlinda-upptöku. Fjölþáttakrísa (e. polycrisis) ræður ríkjum.