Mest lesið
-
1Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Óðs manns æði
Nei, hvur andskotinn: Skúli er í Marokkó. Ég sem er bara að fara til Tene. Ég bæti Marokkó á „to-do“ listann meðan ég lifi í núinu. -
2Erlent
Ólátabelgurinn á Amalienborg
Átján ára afmæli þykir að öllu jöfnu ekki ástæða til mikilla hátíðahalda. Öðru máli gegnir þó ef um er að ræða danska prinsessu. Isabella, dóttir dönsku konungshjónanna, er orðin 18 ára og komin í tölu fullorðinna. -
3Pistill
Hallgrímur Helgason
Réttindaþreytan
Síðan hvenær leyfði baráttan fyrir betri heimi sér að skilja eftir okkar minnstu systkin? -
4Viðtal
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
Najmo Fiyasko Finnbogadóttir, íslensk-sómölsk baráttukona og fyrrverandi samfélagsmiðlastjarna, hefur í kjölfar ótal morðhótana dregið sig í hlé frá baráttunni fyrir bættum réttindum stúlkna og kvenna í Sómalíu. Najmo býr nú í Sómalíu þaðan sem hún flúði 13 ára gömul. Hún segir að langvarandi streita af völdum ótta við hótanirnar hafi á endanum brotið hana niður. „Ég tapaði áttum og vildi bara komast heim til mömmu.“ -
5Erlent
Dómari handtekinn fyrir að vernda ólöglegan innflytjanda
FBI handtók dómara í Wisconsin sem sakaður er um að hafa hindrað handtöku ólöglegs innflytjanda. Málið magnar átök milli Trump-stjórnarinnar og dómstóla um harðar aðgerðir gegn innflytjendum. -
6Fréttir
Lögreglan kannast ekki við hópnauðgun sem Frettin.is skrifar um
Samfélagsmiðlar hafa logað síðustu daga vegna skrifa um að níu hælisleitendur hafi hópnauðgað 16 ára stúlku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir ekkert mál af þessum toga vera á sínu borði. -
7MyndirBókmenntahátíð 2025
Kátt í höllinni
Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík var sett miðvikudaginn 23. apríl síðastliðinn í Safnahúsinu. Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, bauð gesti og gangandi velkomna. Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, héldu ræður við tilefnið, sem og einn upphafsmanna hátíðarinnar fyrir 40 árum, Knut Ødegård. -
8Allt af létta
Ekki allir sem geta sagst hafa unnið Magnus Carlsen
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson segir það hafa farið fram úr sínum villtustu draumum að leggja heimsmeistarann Magnus Carlsen í skák. „Hann tapaði bara fyrir mér. Ég var helvíti ánægður með það,“ segir hann. -
9GreiningBandaríki Trumps
Grimmur aprílmánuður Trumps hins síðari
Evrópskir embættismenn safnast saman í vikunni í höfuðborg Bandaríkjanna þar sem þeir leita leiða til að komast út úr því sem orðin er versta krísa heimsviðskiptanna í heila öld. -
10ViðtalBókmenntahátíð 2025
Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar
Nú, þegar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík er haldin að vori, má segja að erlendir þýðendur íslenskra bókmennta minni á farfugla þegar þeir heimsækja hátíðina – með sólgleraugu. Þýðendurnir Kristof Magnusson og Jean-Christophe Salaün ræða hvernig er að vera ósýnilegi þýðandinn.