Nýtt efni

Hakkarar komust yfir heilsufarsupplýsingar fólksins á Grundarheimilunum
Íbúar og aðstandendur Grundarheimilanna eru varaðir við misnotkun upplýsinganna. Sérfræðingar rannsaka tölvuinnbrotið í elliheimilin.

Rússar dæma dómara Alþjóðaglæpadómstólsins
Rússland og Bandaríkin sameinast í aðgerðum gegn Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag.

Dánarorsök: Elding
Ný sería á Netflix beinir athyglinni að lítt þekktum Bandaríkjaforseta. Og hann á kannski skilið meiri athygli.

Svandís sækist ekki eftir endurkjöri
Svandís Svavarsdóttir mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Vinstri grænna.

Friðlaus griðarstaður
Vel plottuð og áhugaverð frumraun, segir gagnrýnandi Heimildarinnar.

Parísarsamningurinn „uppspretta trausts á langtímaaðgerðir“
Í dag eru tíu ár frá því að samkomulag um Parísarsamninginn náðist.

Sanna með nýtt framboð
Sá borgarfulltrúi sem almenningi þykir standa sig best hefur boðað nýtt framboð fyrir borgarstjórnarkosningar.

Hitnar undir Hildi: Kanna áhugann á Guðlaugi Þór
Hildur Björnsdóttir hefur ein lýst yfir vilja til að leiða Sjálfstæðisflokkinn fyri rnæstu kosningar. Fylgið hefur risið undir hennar stjórn en nú er í gangi könnun þar sem tvær spurningar snúast um endurkomu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í borgarmálin. Orðrómur er um að leitað sé að einhverjum til að skora borgarstjóra á hólm en Samfylkingin mælist líka sterkari nú en í kosningunum 2022.

Fagnar því að Snorri opinberi áformin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hugmynd Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins, um að Ísland skoði það að segja sig úr EES-samstarfinu skaðlega og óábyrga. Hún fagnar því að stjórnmálamenn segi hvað þeir raunverulega hugsa.

Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
„Þegar hann sá passann hennar hrópaði hann upp yfir sig: Iceland, Icelandic disease! og hún sagði honum að hún hefði sjálf veikst af sjúkdómnum,“ segir Óskar Þór Halldórsson, sem skrifaði bók um Akureyrarveikina þar sem ljósi er varpað á alvarleg eftirköst veirusýkinga. Áhugi vísindamanna á Akureyrarveikinni sem geisaði á miðri síðustu öld hefur verið töluverður eftir Covid-faraldurinn.

Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
Þó svo að ME-sjúkdómurinn hafi sennilega verið til í aldir hefur hann lengi farið hljótt og verið lítt viðurkenndur. Ástæða þess er væntanlega sú að þar til nú hefur verið erfitt að skilja meingerð sjúkdómsins. Þrátt fyrir að mjög skert lífsgæði og að byrði sjúkdómsins sé meiri en hjá sjúklingum með aðra alvarlega sjúkdóma er þjónusta við þá mun minni en aðra sjúklingahópa.

Stríðin sem Trump stoppaði
Bandaríkjaforseti segist hafa bundið enda á átta stríð. Staðan er ekki svo einföld.

Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.

Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.


Athugasemdir