Nýtt efni

Þetta eru atriðin í friðaráætlun Trump fyrir Úkraínu
Bandaríkin munu viðurkenna yfirráð Rússa yfir Krímskaga, Luhansk og Donetsk, og NATO-aðild er slegin út af borðinu fyrir Úkraínu, verði friðaráætlun Donalds Trump Bandaríkjaforseta fyrir Úkraínu samþykkt. AFP hefur fengið afrit af drögum ætlunarinnar.


Árni Finnsson
COP eða MOP?
„Almenningur og samtök hans geta ekki leitað til íslenskra dómstóla með ágreiningsmál á sviði umhverfismála. Réttur almennings til réttlátrar málsmeðferðar er ekki tryggður á Íslandi,“ skrifar Árni Finnsson í aðsendri grein.

Aðgerðaleysi breskra stjórnvalda kostaði þúsundir lífa
Stjórnvöld í Bretlandi fá harða útreið í nýrri skýrslu um opinbera rannsókn á viðbrögð þarlendra stjórnvalda við COVID-19 faraldrinum.

Markaðir lækka og óttinn um gervigreindarbólu heldur áfram
Methagnaður Nvidia hefur ekki dugað til að slá á ótta fjárfesta um að gervigreindarbóla sé á mörkuðum og að leiðrétting sé framundan, með tilheyrandi hruni í markaðsvirði tæknirisa.

Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana
Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá á Alþingi mælist nú undir 50 prósentum. Staða Samfylkingar hefur styrkst á kjörtímabilinu, stuðningur við Viðreisn dregst saman en Flokkur fólksins er í fallhættu.

Miðflokkurinn næst stærstur
Miðflokkur tekur stökk í nýrri könnun Maskínu og hefur aldrei mælst stærri. Samfylking heldur þó sæti sínu sem langstærsti flokkur landsins.

Forsetinn hótar Demókrötum dauðarefsingu
Fyrrverandi starfsmenn í þjóðaröryggismálum í Bandaríkjunum hvetja hermenn til að óhlýðnast ólöglegum skipunum. Forsetinn segir dauðarefsingu liggja við hvatningunni.

Hvað er vitað um áætlun Bandaríkjanna um að binda enda á Úkraínustríðið?
Óvænt tillaga frá Bandaríkjunum gerir ráð fyrir að Úkraína láti af hendi landsvæði til Rússlands og takmarki varnarmátt sinn.

Minnast látins trans fólks með fánum við Ráðhúsið
Alþjóðlegur minningardagur trans fólks er í dag, haldinn á dánardegi trans konunnar Chanelle Pickett sem var myrt í Boston árið 1995. Harpa skartar einnig litum trans fánans.

98 prósent telja afsögn Sigríðar rétta
Nær allir telja það hafa verið rétt af Sigríði Björk Guðjónsdóttur að segja sig frá embætti ríkislögreglustjóra.

Mettekjur hjá Nvidia á meðan greinendur óttast gervigreindarbólu
Jensen Huang, forstjóri og einn stofnenda Nvidia, blæs á ótta greinenda um að gervigreindarbóla sé að myndast á mörkuðum.

„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur
Kílóverð pera sem seldar eru sem „íþróttanammi“ í Bónus er tvöfalt hærra en kílóverð þeirra pera sem seldar í lausu. Verkefnisstjóri hjá Bónus segir það að íþróttanammið sé þvegið og í hæsta gæðaflokki sem skýri verðmun.

Óverðtryggðir vextir lækkaðir undir 8 prósent
Í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár fara óverðtryggðir vextir húsnæðislána Íslandsbanka undir 8 prósentin.



Athugasemdir