Valur Grettisson

Blaðamaður

Ráðningarsamningur heimilar hljóðupptökur af starfsfólki
Fréttir

Ráðn­ing­ar­samn­ing­ur heim­il­ar hljóðupp­tök­ur af starfs­fólki

Ráðn­ing­ar­samn­ing­ur SVEIT, sem bygg­ir á kjara­samn­ingi „gervistétt­ar­fé­lags­ins“ Virð­ing­ar, heim­il­ar hljóðupp­tök­ur af starfs­fólki ásamt ann­arri ra­f­rænni vökt­un. Per­sónu­vernd seg­ir ekki hafa reynt á þannig mál. Eina for­dæm­ið er Klaust­urs­mál­ið, þar sem úr­skurð­að var að hljóðupp­tak­an væri ólög­mæt.
Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu
Fréttir

Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins í lyk­il­stöðu

Hægt er að mynda óvenju marga meiri­hluta þeg­ar nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna eru skoð­að­ar. Þó eru þeir mis­raun­hæf­ir vegna mál­efna­legs ágrein­ings milli flokka. Þannig geta Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins hvort mynd­að þrjá raun­hæfa meiri­hluta. Sam­fylk­ing­in get­ur mynd­að mjög öfl­ug­an meiri­hluta með Sjálf­stæð­is­flokki og Við­reisn, sem myndi telja 40 þing­menn. Flokk­ur fólks­ins get­ur ráð­ið því hvort hún halli sér að því sem for­menn...

Mest lesið undanfarið ár