Valur Grettisson

Blaðamaður

Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu
Fréttir

Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins í lyk­il­stöðu

Hægt er að mynda óvenju marga meiri­hluta þeg­ar nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna eru skoð­að­ar. Þó eru þeir mis­raun­hæf­ir vegna mál­efna­legs ágrein­ings milli flokka. Þannig geta Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins hvort mynd­að þrjá raun­hæfa meiri­hluta. Sam­fylk­ing­in get­ur mynd­að mjög öfl­ug­an meiri­hluta með Sjálf­stæð­is­flokki og Við­reisn, sem myndi telja 40 þing­menn. Flokk­ur fólks­ins get­ur ráð­ið því hvort hún halli sér að því sem for­menn...
Segir nikótínþræla taka á sig skattbyrði útgerða og fiskeldisfyrirtækja
Fréttir

Seg­ir nikó­tín­þræla taka á sig skatt­byrði út­gerða og fisk­eld­is­fyr­ir­tækja

Vökvi í rafsíga­rett­ur hækk­ar um allt að 200 pró­sent sam­kvæmt nýj­um bandormi sem var sam­þykkt­ur með fjár­lög­un­um á dög­un­um. Nikó­tín­púð­ar lækka minna og er sér­stak­lega gert kleift að aug­lýsa áfram, ólíkt þeim sem selja rafsíga­rett­ur. Þá seg­ir nefnd­ar­mað­ur á Al­þingi að nikó­tín­þræl­um sé í raun gert að taka á sig skatt­byrði sjáv­ar­út­vegs­ins þar sem skatt­ar voru ekki hækk­að­ir.
Allir forsetaframbjóðendur nema einn horfa fram á afhroð í þingkosningum
Fréttir

All­ir for­setafram­bjóð­end­ur nema einn horfa fram á af­hroð í þing­kosn­ing­um

Aldrei hafa fleiri for­setafram­bjóð­end­ur gef­ið kost á sér til al­þing­is og í ár. Fjór­ir fram­bjóð­end­ur reyna að ná hylli kjós­enda með nokk­uð eins­leit­um ár­angri. Tveir eru lík­leg­ir inn á þing, Jón Gn­arr sem er í Við­reisn og Halla Hrund Loga­dótt­ir, sem leið­ir lista Fram­sókn­ar í Suð­ur­kjör­dæmi, sem er þó langt fyr­ir neð­an kjör­fylgi. Minni lík­ur eru á að hinir tveir kom­ist inn. Stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir him­inn og haf á milli for­seta- og al­þing­is­kosn­inga.

Mest lesið undanfarið ár