Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.
Svanhildur fékk meira en fyrri forstjóri, þrátt fyrir „tímabundna launalækkun“
Fréttir

Svan­hild­ur fékk meira en fyrri for­stjóri, þrátt fyr­ir „tíma­bundna launa­lækk­un“

Mán­að­ar­laun fyrr­ver­andi for­stjóra Hörpu, Hall­dórs Guð­munds­son­ar, voru tæp­ar 1,6 millj­ón­ir króna ár­ið 2016 auk launa­tengdra gjalda, en nú­ver­andi for­stjóri, Svan­hild­ur Kon­ráðs­dótt­ir, fékk 1.775.000 kr. á mán­uði, þrátt fyr­ir tíma­bundna lækk­un. Hún hef­ur nú ósk­að eft­ir frek­ari lækk­un í kjöl­far gagn­rýni.

Mest lesið undanfarið ár