Ritstjórn

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna
Fréttir

Lof­grein um Dav­íð í Morg­un­blað­inu á skjön við Rann­sókn­ar­skýrsl­una

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son skrif­ar eina og hálfa opnu um fer­il Dav­íðs Odds­son­ar, rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, í Morg­un­blað­ið í dag. Hann er ósam­mála nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is og lýs­ir Dav­íð sem nokk­urs kon­ar bjarg­vætti Ís­lands í hrun­inu. Sögu­skýr­ing Hann­es­ar um hrun­ið er kennd í skyldu­nám­skeiði við Há­skóla Ís­lands. Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið, fjár­mögn­uð af fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar, er vænt­an­leg.
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir
Fréttir

Fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill ekki að „dug­lega fólk­ið“ haldi uppi sjúk­ling­um sem kepp­ast við að vera veik­ir

Við­ar Guðjohnsen, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar, vill ekki borga fyr­ir „klessu­feitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og tel­ur að veik­ir fíkni­efna­neyt­end­ur eigi að mæta ör­lög­um sín­um óstudd­ir.

Mest lesið undanfarið ár