Ritstjórn

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir
Fréttir

Fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill ekki að „dug­lega fólk­ið“ haldi uppi sjúk­ling­um sem kepp­ast við að vera veik­ir

Við­ar Guðjohnsen, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar, vill ekki borga fyr­ir „klessu­feitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og tel­ur að veik­ir fíkni­efna­neyt­end­ur eigi að mæta ör­lög­um sín­um óstudd­ir.
Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar á árinu
Listi

Tíu mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar á ár­inu

Dótt­ir barn­aníð­ings, Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir, seg­ir frá því hvernig hún reyndi að verja syst­ur sín­ar fyr­ir föð­ur sín­um, Em­il Thor­ar­ins­sen lýs­ir því hvernig kon­an hans hvarf inn í djúpt þung­lyndi sem dró hana að lok­um til dauða og Lilja Al­freðs­dótt­ir veit­ir inn­sýn í líf henn­ar og störf í Seðla­bank­an­um og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Þetta eru mest lesnu við­töl árs­ins.
Katrín um dómsmálaráðherra sem braut lög: „Hún situr bara áfram í ríkisstjórn“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín um dóms­mála­ráð­herra sem braut lög: „Hún sit­ur bara áfram í rík­is­stjórn“

Vinstri græn styðja Sig­ríði And­er­sen áfram sem dóms­mála­ráð­herra, þótt hún hafi brot­ið lög þeg­ar hún hand­valdi dóm­ara, og seg­ist vera ósam­mála Hæsta­rétti. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir að lög­brot ráð­herra við skip­un í Lands­rétt „eigi ekki að hafa áhrif á traust­ið á dóm­stóln­um sem slík­um“.

Mest lesið undanfarið ár