Ritstjórn

Ráðherrann full bjartsýnn á framkvæmdahraða í Fossvogi
FréttirBorgarlína

Ráð­herr­ann full bjart­sýnn á fram­kvæmda­hraða í Foss­vogi

Eyj­ólf­ur Ár­manns­son sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra var ekki al­veg með það á hreinu hvenær Foss­vogs­brú ætti að verða til­bú­in til notk­un­ar þeg­ar hann tók fyrstu skóflu­stungu að henni í dag. Skóflu­stung­an að brúnni, sem á að verða klár ár­ið 2028, mark­ar upp­haf fyrstu verk­fram­kvæmda vegna borg­ar­línu­verk­efn­is­ins.
Dæmdur hasssmyglari varð andlit Grænlandsáforma Trumps
Fréttir

Dæmd­ur hasss­mygl­ari varð and­lit Græn­lands­áforma Trumps

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti fagn­aði í gær græn­lensk­um manni á sam­fé­lags­miðl­um sem ósk­aði þess að Banda­rík­in legðu land­ið und­ir sig. Mað­ur­inn á lang­an glæpa­fer­il að baki og var með­al ann­ars dæmd­ur í stóru hasss­mygl­máli þar í landi ár­ið 2019. Hann var eft­ir­lýst­ur tíu ár­um áð­ur eft­ir að hann slapp úr fang­elsi.

Mest lesið undanfarið ár