Ritstjórn

Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Fréttir

Rétt­læta með­ferð­ina á óléttu kon­unni: „Það bara gilda ákveðn­ar regl­ur“

Áhrifa­menn í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hafa stig­ið fram í morg­un og rétt­lætt brott­flutn­ing kasóléttr­ar konu til Alban­íu. Lækn­ir á kvenna­deild Land­spít­al­ans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoð­kerf­is­vanda­mál. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur fall­ist á skýr­ing­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar. „Það virð­ist vera að þarna var fylgt þeim al­mennu regl­um sem þau hafa.“
Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann
Fréttir

Katrín bend­ir lög­regl­unni á starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bend­ir lög­regl­unni á að rann­saka starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann Rík­is­út­varps­ins. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur kært fimm stjórn­end­ur Seðla­bank­ans og vill koma fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra í fang­elsi. Bréf for­sæt­is­ráð­herra til lög­reglu er nú í hönd­um Stöðv­ar 2 og bréf Seðla­bank­ans til for­sæt­is­ráð­herra er kom­ið til mbl.is.

Mest lesið undanfarið ár