Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

Flóttamannatölfræði: Ísland sögulega séð tekið á móti fáum
FréttirFlóttamenn

Flótta­manna­töl­fræði: Ís­land sögu­lega séð tek­ið á móti fá­um

Fjöldi sam­þykktra hæl­is- og vernd­ar­um­sókna hér­lend­is er í sögu­legu sam­hengi und­ir Evr­ópu­með­al­tali, sam­kvæmt nýrri grein­ingu doktorsnema í töl­fræði. Sá aukni fjöldi sem sótti um í fyrra og hittið­fyrra var að lang­stærst­um hluta frá Úkraínu og Venesúela: Hóp­um sem Ís­land tók nán­ast skil­yrð­is­laust á móti.
„Ég get ekki hent hluta af menningu minni í burtu“
Fréttir

„Ég get ekki hent hluta af menn­ingu minni í burtu“

Þrjár múslimsk­ar kon­ur sem hafa bú­ið hér á landi ár­um sam­an og tala reiprenn­andi ís­lensku hafa ít­rek­að lent í for­dóm­um vegna trú­ar sinn­ar, húðlitar og þess að bera höf­uðslæðu. Slæð­an er hluti af þeirra menn­ingu og þær velja sjálf­ar hvort þær vilji bera hana eða ekki. Tvær þeirra hafa áhyggj­ur af því að ras­ismi sé að fær­ast í auk­ana.
Prestar mótmæla brottvísun barnshafandi konu
Fréttir

Prest­ar mót­mæla brott­vís­un barns­haf­andi konu

Prest­ar Ástjarn­ar­kirkju í Hafnar­firði sendu áskor­un á yf­ir­völd í dag og mót­mæltu fyr­ir­hug­aðri brott­vís­un fjög­urra, bráð­um fimm, manna fjöl­skyldu. Í fjöl­skyld­unni eru tvö börn: Mike litli sem er á öðru ári og hin ell­efu ára gamla Sam­ara. Lít­ið systkini er á leið­inni. Prest­arn­ir vilja að yf­ir­völd veiti fjöl­skyld­unni dval­ar­leyfi á grund­velli mann­úð­ar­sjón­ar­miða.
Mest ein máltíð á dag og fólk hrynur niður úr hungri
ViðtalÁrásir á Gaza

Mest ein mál­tíð á dag og fólk hryn­ur nið­ur úr hungri

Íbú­ar á Gasa eru farn­ir að deyja úr hungri. Flest­ir borða í mesta lagi eina mál­tíð á dag. Á sama tíma sitja vöru­bíl­ar með gnægð mat­ar fast­ir hinum meg­in við landa­mæri svæð­is­ins og kom­ast ekki inn. Að­geng­ið er slæmt en fjár­magn vant­ar líka. Þetta seg­ir yf­ir­mað­ur hjá mat­væla­áætl­un Sam­ein­uðu þjóð­anna sem kom hing­að til lands í síð­ustu viku til þess að óska frek­ari að­stoð­ar ís­lenskra stjórn­valda og fyr­ir­tækja.
Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“
Fréttir

Millj­ón­irn­ar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stór­ar upp­hæð­ir“

Formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé ekki óeðli­legt að lækn­ar taki að sér ráð­gjaf­ar­störf fyr­ir lyfja­fyr­ir­tæki gegn greiðslu. For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar tel­ur ekk­ert at­huga­vert við mark­aðs­setn­ingu danska lyfjaris­ans Novo Nordisk hér á landi og að greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til lækna séu „óveru­leg­ar.“
Milljónir flæða frá Ozempic lyfjarisa til íslenskra lækna
Rannsókn

Millj­ón­ir flæða frá Ozempic lyfjarisa til ís­lenskra lækna

Danski lyfjaris­inn Novo Nordisk greiddi ís­lensku heil­brigð­is­starfs­fólki, -stofn­un­um og fé­lög­um rúma 21 millj­ón króna á þrem­ur ár­um. Greiðsl­urn­ar átt­föld­uð­ust á sama tíma og notk­un lyfj­anna rauk upp. Lækn­ir­inn sem hef­ur feng­ið mest hef­ur tal­að fyr­ir op­in­berri nið­ur­greiðslu lyfja fyr­ir­tæk­is­ins sem not­uð eru gegn syk­ur­sýki og við þyngd­ar­stjórn­un, þeirra á með­al Ozempic. Hún seg­ir fyr­ir­tæk­ið ekki hafa áhrif á henn­ar mál­flutn­ing.

Mest lesið undanfarið ár