Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

Þrefalt fleiri sækja um meðferð við offitu en komast að
Viðtal

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð við offitu en kom­ast að

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð hjá offitu­teymi Reykjalund­ar ár hvert en kom­ast að. Pláss­um hjá teym­inu hef­ur ekki fjölg­að á síð­ast­liðn­um ára­tug en á sama tíma­bili hef­ur al­gengi sjúk­dóms­ins far­ið úr um 22 pró­sent­um í 27. Lækn­ir hjá teym­inu seg­ir það mið­ur að neyð­ast til þess að hafna fólki sem þarf sár­lega á þjón­ust­unni að halda.
Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.
Svandís ætlar ekki að segja af sér vegna álits umboðsmanns
FréttirHvalveiðar

Svandís ætl­ar ekki að segja af sér vegna álits um­boðs­manns

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að mat­væla­ráð­herra hafi ekki gætt að með­al­hófi eða haft nægi­lega skýra laga­stoð þeg­ar hún frest­aði upp­hafi hval­veiða síð­ast­lið­ið sum­ar. Ráð­herr­ann, Svandís Svavars­dótt­ir, seg­ist taka nið­ur­stöð­unni al­var­lega en að hún hygg­ist beita sér fyr­ir breyttri hval­veiði­lög­gjöf. Hún ætl­ar ekki að segja af sér.
Börn sem þurftu að yfirgefa heimili sín finna ró í Grafarvogi
Myndir

Börn sem þurftu að yf­ir­gefa heim­ili sín finna ró í Grafar­vogi

Á leik­skóla í Grafar­vogi koma grind­vísk börn og kenn­ar­ar þeirra sam­an nokkra daga í viku. Sum koma jafn­vel alla leið frá Akra­nesi til þess að hitta fé­laga sína. Það ger­ir ekki bara börn­un­um gott að hitt­ast, held­ur líka kenn­ur­un­um, sem þekkja sárs­auka hver ann­ars sem mynd­að­ist á svip­uð­um tíma og sprung­ur urðu til í grind­vískri jörðu í síð­asta mán­uði.
Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu