Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.
„Trúnaðartraust“ á milli íslenskra og venesúelskra stjórnvalda
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

„Trún­að­ar­traust“ á milli ís­lenskra og venesú­elskra stjórn­valda

Ís­lensk út­lend­inga­yf­ir­völd neita að op­in­bera sam­skipti sín og venesú­elskra stjórn­valda í að­drag­anda leiguflugs frá Ís­landi til Caracas sem end­aði með því að far­þeg­arn­ir voru flutt­ir í sól­ar­hrings varð­hald. „Trún­að­ar­traust“ á milli ríkj­anna myndi glat­ast við slíka op­in­ber­un, segja ís­lensku yf­ir­völd­in.
Íslensk kona í Venesúela: Aðstæðurnar geti „versnað mjög hratt“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Ís­lensk kona í Venesúela: Að­stæð­urn­ar geti „versn­að mjög hratt“

Sandra Bjarna­dótt­ir starfar fyr­ir Lækna án landa­mæra í Venesúela og seg­ir marga Venesúela­búa varla geta hugs­að lengra en einn dag fram í tím­ann. Oft dugi laun fólks ekki fyr­ir helstu nauð­synj­um og marg­ir ná ekki að sinna grunn­þörf­um sín­um. „Til lengri tíma lit­ið er þetta of­boðs­lega svart,“ seg­ir Sandra.
„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“
ViðtalHeimilisofbeldi

„Ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í“

„Þetta er erf­ið vinna, ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í,“ seg­ir Andrés Proppé Ragn­ars­son sál­fræð­ing­ur, sem rek­ur úr­ræði fyr­ir fólk sem beit­ir maka sinn of­beldi. Eng­inn vinn­ur þar í al­veg fullu starfi enda get­ur það tek­ið veru­lega á að hlusta á frá­sagn­ir skjól­stæð­ing­anna af of­beldi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu