Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

„Ekki hægt að fara að sofa í gær af því maður vissi ekki hvort að Yazan var öruggur“
Fréttir

„Ekki hægt að fara að sofa í gær af því mað­ur vissi ekki hvort að Yaz­an var ör­ugg­ur“

Heim­ild­in ræddi við mót­mæl­end­ur sem stóðu fyr­ir ut­an rík­is­stjórn­ar­fund í morg­un og mót­mæltu brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamimi. „Við er­um öll ógeðs­lega sár og reið í hjört­un­um okk­ar. Þetta er svo ómann­eskju­legt og ógeðs­legt að manni hryll­ir við,“ seg­ir einn mót­mæl­andi.
Þyngri og þyngri lóð gera erfiðleika lífsins yfirstíganlegri
Lífið

Þyngri og þyngri lóð gera erf­ið­leika lífs­ins yf­ir­stíg­an­legri

Rann­sókn­ir sýna að lyft­ing­ar geti haft í för með sér já­kvæð áhrif á and­lega heilsu og hjálp­að fólki sem hef­ur orð­ið fyr­ir áföll­um. Þessu hafa þjálf­ar­arn­ir Jakobína Jóns­dótt­ir og Evert Víg­lunds­son orð­ið vitni að. Þau segja að þeg­ar fólk sjái að það kom­ist yf­ir lík­am­leg­ar áskor­an­ir með því að lyfta geti það færst yf­ir á önn­ur svið lífs­ins.
Bjarni segir raunhæft að afgangur verði á ríkissjóði 2025
Stjórnmál

Bjarni seg­ir raun­hæft að af­gang­ur verði á rík­is­sjóði 2025

Í stefnuræðu sinni á þing­fundi í kvöld sagði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra að með styrkri efna­hags­stjórn væri raun­hæft að af­gang­ur yrði á rík­is­sjóði strax á næsta ári – þrátt fyr­ir að op­in­ber­ar áætlan­ir geri ráð fyr­ir halla. Þá sagði hann að tæki­færi væri til að sam­mæl­ast um skyn­sam­leg­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni.
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu