Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Stórfelldar líkamsárásir „aldrei verið fleiri“
Fréttir

Stór­felld­ar lík­ams­árás­ir „aldrei ver­ið fleiri“

Lands­menn eru slegn­ir eft­ir að 17 ára stúlka, Bryn­dís Klara, lést eft­ir hnífa­árás. For­seti Ís­lands, rík­is­stjórn­in og fjöl­marg­ir aðr­ir hafa kall­að eft­ir þjóðar­átaki gegn of­beld­is­brot­um barna. Sex­tán ára pilt­ur, sem var hand­tek­inn eft­ir árás­ina, er vist­að­ur í fang­els­inu á Hólms­heiði. Sam­kvæmt gögn­um frá lög­regl­unni hafa aldrei fleiri stór­felld­ar lík­ams­árás­ir ver­ið framd­ar af ung­menn­um en nú og fleiri börn en áð­ur fremja ít­rek­uð of­beld­is­brot.
Engu munaði að stórslys yrði í Kötlujökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryllingsmynd“
FréttirStjórnleysi í ferðaþjónustu

Engu mun­aði að stór­slys yrði í Kötlu­jökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryll­ings­mynd“

Jón­as Weld­ing Jón­as­son, fyrr­ver­andi leið­sögu­mað­ur, forð­aði 16 við­skipta­vin­um sín­um naum­lega frá því að lenda und­ir mörg­um tonn­um af ís í ís­hella­ferð í Kötlu­jökli sum­ar­ið 2018. „Það hefði eng­inn lif­að þarna af ef við hefð­um ver­ið þarna leng­ur. Þetta sem hrundi voru tug­ir tonna." Hann seg­ir sumar­ið ekki rétta tím­ann til að fara inn í ís­hella, eins og ný­legt bana­slys á Breiða­merk­ur­jökli sýn­ir.
Heimir er nýr samskiptastjóri þjóðkirkjunnar
Fréttir

Heim­ir er nýr sam­skipta­stjóri þjóð­kirkj­unn­ar

Heim­ir Hann­es­son hef­ur ver­ið ráð­inn tíma­bund­inn sam­skipta­stjóri þjóð­kirkj­unn­ar. „Mark­mið­ið næsta ár­ið hjá mér er að búa til strúkt­úr ut­an um sam­skipta­mál kirkj­unn­ar þannig að við get­um bet­ur kom­ið þessu mik­il­væga starfi til skila til al­menn­ings,“ seg­ir hann. Sam­skipta­stjór­inn kynnt­ist ný­kjörn­um bisk­up í að­drag­anda kosn­inga­bar­áttu henn­ar, en hann að­stoð­aði við hana í sjálf­boð­a­starfi.
„Mjög óhugnanlegt ástand“ í borgum og bæjum í Englandi
Fréttir

„Mjög óhugn­an­legt ástand“ í borg­um og bæj­um í Englandi

For­sæt­is­ráð­herra Bret­lands hef­ur á ný boð­að til neyð­ar­fund­ar í kvöld vegna óeirð­anna sem breiðst hafa út um land­ið síð­ustu daga. Þær bein­ast gegn hæl­is­leit­end­um og inn­flytj­end­um, einkum mús­lím­um. „Þetta er mjög óhugn­an­legt ástand,“ seg­ir Katrín Snæ­dal Húns­dótt­ir sem býr í ná­grenni Hull. Hún seg­ir þetta al­var­leg­ustu óeirð­ir sem þar hafi geis­að þau 20 ár sem hún hef­ur bú­ið í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu