Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Samherji kærir starfsmenn Ríkisútvarpsins til siðanefndar fyrir að tjá sig um ásakanir Samherja
Fréttir

Sam­herji kær­ir starfs­menn Rík­is­út­varps­ins til siðanefnd­ar fyr­ir að tjá sig um ásak­an­ir Sam­herja

Sam­herji hef­ur kært 11 starfs­menn Rík­is­út­varps­ins fyr­ir að koma starfs­bróð­ur sín­um til varn­ar eft­ir að Sam­herji birti heim­ild­ar­þátt um hann. Far­ið er fram á að þeir fjalli ekki frek­ar um mál­efni Sam­herja. Vinnu­regl­ur Rík­is­út­varps­ins kveða á um að starfs­menn skaði ekki trú­verð­ug­leika frétta­stofu með tján­ingu sinni.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
Hér eru næstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar
FréttirCovid-19

Hér eru næstu að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Með­al að­gerða rík­is­stjórn­ar­inn­ar í að­gerðapakka tvö eru: Frí­stunda­styrk­ur til tekju­lágra for­eldra, álags­greiðsl­ur til heil­brigð­is­starfs­fólks, stuðn­ingslán til lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja, lok­un­ar­styrk­ir til fyr­ir­tækja, átak gegn of­beldi, sumar­úr­ræði fyr­ir náms­menn, ný­sköp­un og mark­aðs­setn­ing í mat­væla­fram­leiðslu og hærra hlut­fall end­ur­greiðslu vegna rann­sókn­ar og þró­un­ar.
Svona er kjarasamningur hjúkrunarfræðinga: Minni taxtahækkun en hjá þingmönnum
Fréttir

Svona er kjara­samn­ing­ur hjúkr­un­ar­fræð­inga: Minni taxta­hækk­un en hjá þing­mönn­um

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa ver­ið beðn­ir að ræða ekki efni kjara­samn­ings Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga við fjár­mála­ráðu­neyt­ið. Taxta­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga hækka minna á fjög­urra ára tíma­bili en ný­lega hækk­uð laun þing­manna. Or­lof nýrra hjúkr­un­ar­fræð­inga er hins veg­ar lengt og vakta­álag næt­ur- og há­tíð­ar­vinnu verð­ur hækk­að. Sum­ir ótt­ast að lækka í laun­um vegna samn­ings­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu