Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Fréttir

Sorp­hirðu­fólk með 300 þús­und í grunn­laun

Starfs­fólk sem hef­ur störf í sorp­hirðu hækk­ar laun sín úr rúm­lega 300 þús­und króna taxta í ríf­lega 476 þús­und krón­ur á mán­uði með föst­um yf­ir­vinnu­greiðsl­um og bón­us fyr­ir að sleppa veik­inda­dög­um. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að sorp­hirðu­fólk fái launa­hækk­un upp í 850 þús­und krón­ur á mán­uði með kröf­um Efl­ing­ar.
Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð
Menning

Enda­lok­in blasa við Bíó Para­dís eft­ir að lyk­il­menn úr GAMMA þreföld­uðu leigu­verð

Fyrr­ver­andi lyk­il­menn hjá GAMMA eru eig­end­ur hús­næð­is Bíó Para­dís­ar við Hverf­is­götu og hafa ákveð­ið að tæp­lega þre­falda leig­una til þess að nálg­ast mark­aðs­verð. All­ir fá upp­sagna­bréf. „Ef þetta væri ein­hver ann­ar fjár­fest­ir myndi hann ör­ugg­lega gera slíkt hið sama,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar.

Mest lesið undanfarið ár