Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum
Úttekt

Ótrú­leg­ur ráð­herra­fer­ill Sig­ríð­ar And­er­sen: Lög­brot, leynd­ar­hyggja og harka gagn­vart hæl­is­leit­end­um

Fá­ir bera meiri ábyrgð en Sig­ríð­ur And­er­sen á van­traust­inu sem skap­að­ist á sviði stjórn­mála og dóm­stóla á síð­asta ári. Samt var hún aft­ur gerð að dóms­mála­ráð­herra og fær að sitja áfram þótt stað­fest sé að hún hafi brot­ið lög við skip­un lands­rétt­ar­dóm­ara. En hver er Sig­ríð­ur og hvað geng­ur henni til?
Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guð­laug­ur ef­ast um mat dóm­nefnd­ar á reynslu Ingi­ríð­ar og Daða en formað­ur nefnd­ar­inn­ar tel­ur hann vera á villi­göt­um

Sett­ur dóms­mála­ráð­herra hef­ur áhyggj­ur af því að reynsla Ingi­ríð­ar Lúð­víks­dótt­ur setts hér­aðs­dóm­ara og Daða Kristjáns­son­ar sak­sókn­ara sé of­met­in í um­sögn dóm­nefnd­ar, og að það halli á hæsta­rétt­ar­lög­menn­ina Jón­as Jó­hanns­son og Ind­riða Þorkels­son.

Mest lesið undanfarið ár