Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
ViðtalAðskilin vegna veirunnar

Líf í sótt­kví: Sár­ast að fá ekki að sjá börn­in

Na­tal­ía Ósk Ríkarðs­dótt­ir er ein með fjög­ur börn og þar af eitt fjög­urra mán­aða á með­an eig­in­mað­ur­inn er í sótt­kví. Ír­is Þórs­dótt­ir hitt­ir börn­in að­eins í fjarska, aðr­ir við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem send­ir voru í sótt­kví hitta börn­in jafn­vel ekk­ert með­an á þessu stend­ur. Þeg­ar þetta er skrif­að eru hátt í 4.000 Ís­lend­ing­ar í sótt­kví og þeim fjölg­ar hratt. Við rædd­um við fólk um þá reynslu.
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
Fréttir

Kyn­ferð­is­brot á Vogi: „Dótt­ir mín átti að vera ör­ugg“

Ákæra var gef­in út á hend­ur manni sem er gef­ið að sök að hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á sex­tán ára stúlku á Vogi. Móð­ir stúlk­unn­ar seg­ir að mál­ið hafi ver­ið áfall fyr­ir fjöl­skyld­una og orð­ið þess vald­andi að hún glat­aði ör­ygg­is­til­finn­ing­unni gagn­vart Vogi. Þrátt fyr­ir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dótt­ur sína aft­ur þang­að í afeitrun.
Stígur fram sem fyrir­mynd en þol­endur eru enn í sárum
Úttekt

Stíg­ur fram sem fyr­ir­mynd en þol­end­ur eru enn í sár­um

Eng­ar regl­ur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og fram­halds­skóla með fræðslu fyr­ir ungt fólk. Ný­lega hef­ur ung­ur mað­ur far­ið inn í fram­halds­skóla með reynslu­sögu sína eft­ir að­eins þriggja mán­aða frá­hvarf frá fíkni­efna­neyslu. Talskona Rót­ar­inn­ar seg­ir það al­var­leg­an ör­ygg­is­brest, Land­læknisembætt­ið lýs­ir sömu áhyggj­um og kall­ar eft­ir við­brögð­um ráðu­neyt­is­ins. Þá hafa kon­ur sem saka mann­inn um of­beldi áhyggj­ur af því dag­skrár­valdi sem hon­um hef­ur ver­ið veitt, í gegn­um fræðslu­starf­ið og fjöl­miðla.

Mest lesið undanfarið ár