Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Föður meinað að leysa út sýklalyf fyrir barnið sitt
Fréttir

Föð­ur mein­að að leysa út sýkla­lyf fyr­ir barn­ið sitt

Garð­ar Atli Jó­hanns­son fór með fjög­urra ára gamla dótt­ur sína til lækn­is og fékk upp­áskrif­uð sýkla­lyf. Í apó­tek­inu var hon­um af­hent blað sem hann átti að fara með til barn­s­móð­ur sinn­ar til þess að sækja sam­þykki fyr­ir því að hann gæti leyst út lyf fyr­ir dótt­ur þeirra, þótt þau fari með jafna for­sjá. „Þetta var sárt,“ seg­ir hann.
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Viðtal

Þrjár kon­ur til­kynntu sama lækni til land­lækn­is

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um var í tvígang kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Mál­in voru felld nið­ur, lækn­ir­inn lýsti sak­leysi og hélt áfram að sinna börn­um. Spít­al­inn seg­ist ekki vera að­ili að slík­um mál­um. Kon­urn­ar til­kynntu lækn­inn til land­lækn­is ásamt þriðju kon­unni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eft­ir stend­ur spurn­ing um hversu langt lækn­ar megi ganga og hvort það þyki ásætt­an­legt að sjúk­ling­ar séu í sár­um á eft­ir. „Mig lang­ar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ seg­ir ein.
„Skömmin er okkar sem beittum ofbeldinu“
Viðtal

„Skömm­in er okk­ar sem beitt­um of­beld­inu“

Fæst­ir barn­aníð­ing­ar játa brot sín. Mað­ur sem braut gegn börn­um kem­ur hér fram í til­raun til að fá aðra kyn­ferð­is­brota­menn til að opna aug­un fyr­ir eig­in gjörð­um. Hann lýs­ir að­ferð­um og hug­ar­heimi barn­aníð­ings í við­tali, til að auð­velda við­brögð og grein­ingu. Hann hafði tal­ið að­stand­end­um sín­um trú um að hann væri sak­laus en brotn­aði nið­ur í fang­els­inu og ját­aði fleiri brot en hann hafði ver­ið dæmd­ur fyr­ir.
Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Fréttir

Dof­ri ásak­ar heila fjöl­skyldu um of­beldi sem rétt­læt­ingu fyr­ir brott­námi barns­ins

Dof­ri Her­manns­son, for­mað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, rétt­læt­ir brott­nám tíu ára dótt­ur sinn­ar í yf­ir­lýs­ingu. Þar sak­ar hann fjóra ein­stak­linga, með­al ann­ars dótt­ur sína og stjúp­dótt­ur, um of­beldi gegn stúlk­unni og kveðst ekki ætla að leyfa móð­ur henn­ar að hitta hana. Hann hef­ur tek­ið stúlk­una úr skóla og fer huldu höfði.
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
Fréttir

Fé­lag um for­eldra­jafn­rétti lýs­ir stuðn­ingi við Dof­ra í kjöl­far „árása“ dætr­anna

„Stjórn Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti ít­rek­ar að dæt­ur Dof­ra eiga rétt á sín­um eig­in sjón­ar­mið­um. Við von­um einnig að al­menn­ing­ur átti sig á því að árás­irn­ar á hend­ur hon­um eru dæmi­gerð­ar fyr­ir þá sem stíga fram í bar­átt­unni gegn for­eldra­úti­lok­un,“ seg­ir Brjánn Jóns­son vara­formað­ur fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár