Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
Fréttir

Fé­lag um for­eldra­jafn­rétti lýs­ir stuðn­ingi við Dof­ra í kjöl­far „árása“ dætr­anna

„Stjórn Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti ít­rek­ar að dæt­ur Dof­ra eiga rétt á sín­um eig­in sjón­ar­mið­um. Við von­um einnig að al­menn­ing­ur átti sig á því að árás­irn­ar á hend­ur hon­um eru dæmi­gerð­ar fyr­ir þá sem stíga fram í bar­átt­unni gegn for­eldra­úti­lok­un,“ seg­ir Brjánn Jóns­son vara­formað­ur fé­lags­ins.
Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
ViðtalAðskilin vegna veirunnar

Líf í sótt­kví: Sár­ast að fá ekki að sjá börn­in

Na­tal­ía Ósk Ríkarðs­dótt­ir er ein með fjög­ur börn og þar af eitt fjög­urra mán­aða á með­an eig­in­mað­ur­inn er í sótt­kví. Ír­is Þórs­dótt­ir hitt­ir börn­in að­eins í fjarska, aðr­ir við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem send­ir voru í sótt­kví hitta börn­in jafn­vel ekk­ert með­an á þessu stend­ur. Þeg­ar þetta er skrif­að eru hátt í 4.000 Ís­lend­ing­ar í sótt­kví og þeim fjölg­ar hratt. Við rædd­um við fólk um þá reynslu.

Mest lesið undanfarið ár