Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Konurnar að baki Öfgum stíga fram: „Við ætlum að fella feðraveldið“
Fréttir

Kon­urn­ar að baki Öfg­um stíga fram: „Við ætl­um að fella feðra­veld­ið“

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir og Tanja Ís­fjörð eru með­lim­ir í fem­in­íska TikT­ok-hópn­um Öfg­ar, sem vakti at­hygli fyr­ir að deila frá­sögn­um 32 kvenna af sama tón­list­ar­mann­in­um, sem var í kjöl­far­ið af­bók­að­ur í gigg á Þjóð­há­tíð. Mað­ur­inn sem um ræð­ir, Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, hef­ur hafn­að þess­um ásök­un­um og hót­að mál­sókn.
„Loksins lesbía!“
Viðtal

„Loks­ins lesbía!“

Eva Jó­hanns­dótt­ir var ekki orð­in sjálf­ráða þeg­ar mað­ur beitti hana grimmi­legu of­beldi. Ann­ar mað­ur kom þar að en í stað þess að koma henni til bjarg­ar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mót­uð af þess­ari reynslu þeg­ar hún kom út úr skápn­um. „Loks­ins lesbía,“ hróp­aði afi henn­ar en homm­arn­ir í fjöl­skyld­unni eru svo marg­ir að á ætt­ar­mót­um er skellt í hóp­mynd af sam­kyn­hneigð­um. Af­inn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyr­ir hana en hún valdi aðra leið, að eign­ast barn með homm­um.
„Ég upplifði alla málsmeðferðina eins og ég væri fangi refsivörslukerfisins“
Fréttir

„Ég upp­lifði alla máls­með­ferð­ina eins og ég væri fangi refsi­vörslu­kerf­is­ins“

María Árna­dótt­ir er ein níu kvenna sem kær­a ís­lenska rík­ið til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu fyr­ir brot á rétti til rétt­látr­ar máls­með­ferð­ar í mál­um er varða kyn­bund­ið of­beldi. Í máli henn­ar lá fyr­ir játn­ing en vegna seina­gangs lög­reglu var hluti þess fyrnd­ur og rest­in felld nið­ur án rök­stuðn­ings. Við yf­ir­ferð lög­manns á nið­ur­felld­um mál­um komu í ljós marg­vís­leg­ar brota­lam­ir við rann­sókn og máls­með­ferð.
Heyrðist ekki í henni?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Heyrð­ist ekki í henni?

Skýr af­staða var tek­in þeg­ar fyrstu frá­sagn­ir bár­ust af harð­ræði á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu lýsti fullu trausti á hend­ur með­ferð­ar­full­trú­an­um. Eft­ir sat stelpa furðu lost­in, en hún lýs­ir því hvernig hún hafði áð­ur, þá sautján ára göm­ul, safn­að kjarki til að fara á fund for­stjór­ans og greina frá slæmri reynslu af vistheim­il­inu.
Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Fréttir

Missti bróð­ur sinn í sundi og vill úr­bæt­ur: „Hvað þarf mörg manns­líf til?“

Sigrún Sól Ólafs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að þrýsta á um úr­bæt­ur á ör­ygg­is­mál­um í sund­laug­um. Þeg­ar þau eru í lagi eigi bana­slys ekki að verða. Þeg­ar bróð­ir henn­ar drukkn­aði var því einnig hald­ið fram að um veik­indi hefði ver­ið að ræða, en krufn­ing leiddi ann­að í ljós. Ekki nóg sé að­hafst til að fyr­ir­byggja slík slys.
Reis upp úr myrkrinu
Viðtal

Reis upp úr myrkr­inu

Þeg­ar Al­ex Guð­jóns­son leit­aði á bráða­mót­töku með djúp­an skurð á hendi og höf­uð­ið fullt af rang­hug­mynd­um grun­aði hann ekki að geðklofagrein­ing yrði upp­haf­ið að nýju og betra lífi. Í gegn­um sér­stakt úr­ræði fyr­ir ungt fólk með al­var­lega geð­sjúk­dóma komst hann aft­ur út á at­vinnu­mark­að. Í dag er hann bú­inn að fá fast­ráðn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu, eig­in íbúð og er út­skrif­að­ur úr lang­tíma­úr­ræði.
Föður meinað að leysa út sýklalyf fyrir barnið sitt
Fréttir

Föð­ur mein­að að leysa út sýkla­lyf fyr­ir barn­ið sitt

Garð­ar Atli Jó­hanns­son fór með fjög­urra ára gamla dótt­ur sína til lækn­is og fékk upp­áskrif­uð sýkla­lyf. Í apó­tek­inu var hon­um af­hent blað sem hann átti að fara með til barn­s­móð­ur sinn­ar til þess að sækja sam­þykki fyr­ir því að hann gæti leyst út lyf fyr­ir dótt­ur þeirra, þótt þau fari með jafna for­sjá. „Þetta var sárt,“ seg­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár