Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Greining

Þor­vald­ar­mál­ið: Orð ráðu­neyt­is­ins og Bjarna benda til ábyrgð­ar skrif­stofu­stjór­ans Tóm­as­ar

Orð Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra og fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins benda til að starfs­menn skrif­stofu efna­hags­mála hafi tek­ið ákvörð­un­ina um að leggj­ast gegn ráðn­ingu Þor­vald­ar Gylfa­son­ar ein­hliða. Tóm­as Brynj­ólfs­son, skrif­stofu­stjóri deild­ar­inn­ar, vill ekki tjá sig um mál­ið.
Norska lögmannsstofan segir rekstri Samherja í Namibíu hafa verið „sjálfstýrt“ þar en ekki frá Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Norska lög­manns­stof­an seg­ir rekstri Sam­herja í Namib­íu hafa ver­ið „sjálf­stýrt“ þar en ekki frá Ís­landi

Tals­mað­ur norsku lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein, Geir Swigg­um, seg­ir að rann­sókn fyr­ir­tæk­is­ins á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu ljúki brátt. Wik­borg Rein still­ir Namib­í­u­rekstri Sam­herja upp sem sjálf­stæð­um og stjórn­end­ur hans beri ábyrgð á hon­um en ekki yf­ir­stjórn Sam­herja á Ís­landi. Hann seg­ir fjöl­miðlaum­fjöll­un um mútu­greiðsl­urn­ar hafa ver­ið „skipu­lagða árás“.
Skipaði Tómas sem sendiherra eftir að hann var kjörinn dómari við alþjóðlegan dómstól
Fréttir

Skip­aði Tóm­as sem sendi­herra eft­ir að hann var kjör­inn dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól

Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, skip­aði þjóð­réttar­fræð­ing­inn Tóm­as H. Heið­ar sem sendi­herra eft­ir að hann var kjör­inn dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn í Ham­borg. Eng­in til­kynn­ing eða frétt var birt um skip­an­ina líkt og yf­ir­leitt er gert.
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Fréttir

Tóm­as er sendi­herra sam­hliða al­þjóð­legu dóm­ara­embætti

Tóm­as H. Heið­ar. for­stöð­ur­mað­ur Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands og dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn, virð­ist hafa ver­ið skip­að­ur sendi­herra án þess að nokk­ur hafi vit­að af því. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um um skip­an Tóm­as­ar síð­ast­liðna fimm daga. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það fer sam­an að vera sendi­herra Ís­lands og dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól.
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
FréttirLaxeldi

Ís­lenska rík­ið gef­ur Fisk­eldi Aust­fjarða leyfi til lax­eld­is sem skipta um hend­ur fyr­ir millj­arða í Nor­egi

Ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið, Fisk­eldi Aust­fjarða, verð­ur skráð á mark­að í Nor­egi. Ætl­að mark­aðsvirði fé­lags­ins er nú þeg­ar tvö­falt hærra en það var fyr­ir tveim­ur ár­um. Þeir sem hagn­ast á við­skipt­un­um eru norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem sáu hagn­að­ar­tæki­færi í lax­eldi á Ís­landi.
Ísland setur engin skilyrði um bann við skattaskjólum til að fá ríkisaðstoð vegna COVID
GreiningHlutabótaleiðin

Ís­land set­ur eng­in skil­yrði um bann við skatta­skjól­um til að fá rík­is­að­stoð vegna COVID

Ná­granna­ríki Ís­lands eins og Dan­mörk og Sví­þjóð hafa sett skil­yrði sem banna fyr­ir­tækj­um sem nýta sér skatta­skjól að fá rík­is­að­stoð vegna COVID. Indriði Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, hef­ur bent á að setja ætti slík skil­yrði en Al­þingi hef­ur ekki tek­ið und­ir þetta.
Matvælafyrirtæki með eignarhaldi í skattaskjóli nýtti hlutabótaleiðina
FréttirHlutabótaleiðin

Mat­væla­fyr­ir­tæki með eign­ar­haldi í skatta­skjóli nýtti hluta­bóta­leið­ina

Mat­væla­fyr­ir­tæki­ið Mata, sem er eígu eign­ar­halds­fé­lags­fé­lags á lág­skatta­svæð­inu Möltu sem sagt er hafa öll ein­kenni skatta­skjóls, setti 20 starfs­menn á hluta­bóta­leið­ina. Fram­kvæmda­stjór­inn, Eggert Árni Gísla­son vill ekki ræða um eign­ar­hald­ið á Möltu en seg­ir að eng­in skil­yrði vegna eign­ar­halds hafi ver­ið á notk­un hluta­bóta­leið­ar­inn­ar.
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu: Fékk greitt með 28 millj­óna fram­kvæmd­um við hús sitt

Einn af sak­born­ing­un­um sex í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, Ricar­do Gusta­vo, fékk greitt fyr­ir þátt­töku sína í við­skipt­um namib­ísku ráða­mann­anna og Sam­herja með greiðslu á reikn­ing­um vegna fram­kvæmda við hús sitt. Gusta­vo reyn­ir nú að losna úr fang­elsi gegn tryggg­ingu á með­an beð­ið er eft­ir að rétt­ar­höld yf­ir sex­menn­ing­un­um hefj­ist.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.
Novator sagði ósatt um lán til Frjálsrar fjölmiðlunar í rúm tvö og hálft ár
FréttirEignarhald DV

Novator sagði ósatt um lán til Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar í rúm tvö og hálft ár

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag­ið Novator, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, veitti fjöl­miðl­um ít­rek­að rang­ar upp­lýs­ing­ar um 745 lán fyr­ir­tæk­is­ins til fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is. Ragn­hild­ur Sverr­is­dótt­ir, fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­trúi Novator, hætti þar í janú­ar. Andrés Jóns­son seg­ir að eitt það versta sem kom­ið get­ur fyr­ir al­manna­tengil sé að segja fjöl­miðl­um ósatt.
Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.

Mest lesið undanfarið ár