Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

507. spurningaþraut: Höfuðborg hvaða veldis var Cusco?
Spurningaþrautin

507. spurn­inga­þraut: Höf­uð­borg hvaða veld­is var Cusco?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað fugl má sjá á mynd­inni hér að of­an? Mynd­ina tók Hrafn Ósk­ars­son. * 1.  „Hér er vá á ferð­um, við skul­um láta af þessu.“ Hér kæmi eitt orð að gagni í báð­um setn­ing­ar­hlut­um — í stað orða sem þarna standa. Hvaða orð er það sem hef­ur svo ólíka merk­ingu? 2.  Hvað hét ungi lær­ling­ur­inn sem Bill Cl­int­on...
506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna
Spurningaþrautin

506. spurn­inga­þraut: Eina kon­an sem hef­ur feng­ið æðstu her­orðu Banda­ríkj­anna

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Mary Edw­ards Wal­ker. Hún er eina kon­an sem hef­ur hlot­ið æðstu her­manna­orðu Banda­ríkj­anna, Me­dal of Hon­or. Hún fékk orð­una fyr­ir frá­bæra frammi­stöðu sem her­lækn­ir í til­tek­inni styrj­öld. Hvaða styrj­öld var það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað á Ingólf­ur Arn­ar­son að hafa lát­ið ráða því hvar hann sett­ist að til lang­frama á Ís­landi?...
505. spurningaþraut: Hver heldur upp á 32 ára afmælið sitt í dag?
Spurningaþrautin

505. spurn­inga­þraut: Hver held­ur upp á 32 ára af­mæl­ið sitt í dag?

Fyrri auka­spurn­ing: Stóll­inn á mynd­inni hér að of­an er tákn fyr­ir sjón­varps­þátt einn sem feng­ið hef­ur við stöð­ug­ar vin­sæld­ir í Bretlandi í tæp 50 ár og reynd­ar í mörg­um öðr­um lönd­um líka. Ís­lensk út­gáfa var reynd fyr­ir rúm­um ald­ar­fjórð­ungi en fest­ist ekki í sessi. Hvað kall­ast þátt­ur­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á ár­un­um fyr­ir 2000 lét fót­bolta­fé­lag­ið Leift­ur heil­mik­ið að sér...
504. spurningaþraut: Um hvaða konu er sögð óttaleg kjaftasaga um hest?
Spurningaþrautin

504. spurn­inga­þraut: Um hvaða konu er sögð ótta­leg kjafta­saga um hest?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2015 lét Har­ald­ur Briem af til­teknu embætti enda orð­inn sjö­tug­ur. Har­ald­ur hafði gegnt þessu starfi í 18 ár. Hvað hét eft­ir­mað­ur Har­ald­ar í starfi? 2.  Ár­ið 1972 gerðu þrír hryðju­verka­menn vél­byssu­árás á far­þega og starfs­fólk á flug­velli ein­um í Ísra­el. Þeir drápu 26 manns og særðu...
503. spurningaþraut: Þóra Margrét, Gunnar og heilagur Basil
Spurningaþrautin

503. spurn­inga­þraut: Þóra Mar­grét, Gunn­ar og heil­ag­ur Basil

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an sem kunn sænsk leik­kona túlk­ar á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þóra Mar­grét Bald­vins­dótt­ir heit­ir kona nokk­ur. Hún hef­ur feng­ist við sitt af hverju um æv­ina en er þó óneit­an­lega kunn­ust fyr­ir það hver eig­in­mað­ur henn­ar er. Og hann er ...? 2.  Gunn­ar Sig­valda­son er í svip­aðri stöðu. Hann hef­ur líka feng­ist við...
502. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði fyrir erkihertogafrú
Spurningaþrautin

502. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði fyr­ir erki­her­toga­frú

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá skriftlet­ur sem þjóð ein tók upp um það bil ár­ið 405 eft­ir Krist. Mál­fræð­ing­ur, guð­fræð­ing­ur og tón­skáld að nafni Mes­rop Mashtots bjó það til, en tal­að tungu­mál þess­ar­ar þjóð­ar var miklu eldra. Hver var þjóð­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét karl­mað­ur­inn sem sat lengi í fang­elsi á Robben-eyju en end­aði sem for­seti...
501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!
Spurningaþrautin

501. spurn­inga­þraut: Stalingrad, Wizz Air, Par­ís og trommu­leik­ari Bítl­anna — þetta kem­ur allt við sögu!

Og þá vind­um vér oss til leiks, og fyrri auka­spurn­ing hljóð­ar svo: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað ár hófst orr­ust­an við Stalingrad? 2.  Phil­ips raf­tækja­fyr­ir­tæk­ið — í hvaða landi er það upp­runn­ið? 3.  En flug­fé­lag­ið Wizz Air? 4.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði ævim­inn­ing­ar í bók­un­um Minn­is­bók, Bernsku­bók og Tán­inga­bók? 5.  Fræg cross­fit-stjarna hef­ur...
500. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um spurningakeppnir
Spurningaþrautin

500. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um spurn­inga­keppn­ir

Þetta er 500. spurn­inga­þraut­in og því er sjálfsagt að spyrja um spurn­inga­þraut­ir. Fyrri mynda­spurn­ing: Mað­ur­inn hér að of­an stýrði mjög lengi vin­sæl­um spurn­inga­þætti á Bretlandi. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða skóli hef­ur oft­ast unn­ið spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna í sjón­varpi, Gettu bet­ur? 2.  Lengsta sig­ur­ganga þessa skóla taldi ell­efu ár — frá 1993-2003. Hvaða skóli rauf þá loks­ins þá miklu...
499. spurningaþraut: Hvaða Harry Potter-bók hefur (ekki enn) verið skrifuð?
Spurningaþrautin

499. spurn­inga­þraut: Hvaða Harry Potter-bók hef­ur (ekki enn) ver­ið skrif­uð?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kína, Ind­land, Banda­rík­in, Indó­nesía, Bras­il­ía, Níg­er­ía, Bangla­desj, Rúss­land og Mexí­kó. Þetta eru tíu fjöl­menn­ustu ríki heims­ins. Nema þau eru að­eins níu, því það vant­ar eitt. Hvaða fjöl­menna ríki vant­ar í þessa upp­taln­ingu? 2.  Og fyrst hug­an­um er vik­ið að mann­fjölda: Hvað er fjöl­menn­asta rík­ið í Eyja­álfu? 3. ...
498. spurningaþraut: Við hvað starfar þessi kona?
Spurningaþrautin

498. spurn­inga­þraut: Við hvað starfar þessi kona?

Auka­spurn­ing núm­er eitt: Við hvað starfar kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki til­heyr­ir eyj­an Samos? 2.  Bene­dikt Boga­son gegn­ir um þess­ar mund­ir virðu­legu embætti og hef­ur gert frá 2020. Hvaða embætti er það — ná­kvæm­lega? 3.  Í námunda við hvaða stór­an jök­ul er Ei­ríks­jök­ull? 4.  Hver var að sögn Ei­rík­ur sá sem jök­ull­inn er kennd­ur...
497. spurningaþraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?
Spurningaþrautin

497. spurn­inga­þraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða kvik­mynd birt­ist þessi ill­skeytta kona fyrst? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Með hvaða fé­lagsliði í fót­bolta spil­ar Belg­inn Kevin De Bruyne? 2.  Hver var æðsta og raun­ar eina ósk Aka­bs skip­stjóra? 3.  Ár­ið 1934 varð harð­ur jarð­skjálfti á Ís­landi og olli tölu­verð­um skemmd­um sér í lagi í ein­um þétt­býl­is­stað. Hvaða stað­ur var það? 4.  Þóra Hilm­ars­dótt­ir, Börk­ur Sig­þórs­son...

Mest lesið undanfarið ár