Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

521. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði, ekki þó fyrir erfiða spurningu um landlækna!
Spurningaþrautin

521. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði, ekki þó fyr­ir erf­iða spurn­ingu um land­lækna!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? Lár­við­arstig er í boði fyr­ir þá sem vita eft­ir nafn per­són­unn­ar, sem kon­an var að leika þeg­ar mynd­in var tek­in. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenska fót­boltalið komst fyr­ir fá­ein­um vik­um í riðla­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í kvenna­flokki? 2.  Emma Raducanu er að­eins 18 ára en vann um dag­inn mik­ið af­rek þeg­ar...
520. spurningaþraut: Hér víkur að landafræði, eyjum, fjöllum, gljúfrum og svoleiðis
Spurningaþrautin

520. spurn­inga­þraut: Hér vík­ur að landa­fræði, eyj­um, fjöll­um, gljúfr­um og svo­leið­is

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast úr landa­fræði og þá ein­göngu er­lend­is. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eyj­an sem sést hér fyr­ir miðju? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Stóragil eða Grand Canyon er eitt glæsi­leg­asta gljúf­ur í heimi, enda eng­in smá­smíði. Það er 446 kíló­metra langt, 49 kíló­metra breitt þar sem það er breið­ast og 1,800 metra djúpt þar sem það er dýpst. Það...
519. spurningaþraut: Hvað kallar hún sig, Ella Marija Lani Yelich-O'Connor?
Spurningaþrautin

519. spurn­inga­þraut: Hvað kall­ar hún sig, Ella Marija Lani Yelich-O'Conn­or?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver tap­aði for­seta­kjöri í Banda­ríkj­un­um ár­ið 2000, þrátt fyr­ir að hafa feng­ið fleiri at­kvæði en mót­fram­bjóð­andi hans? 2.  Hvað var sænski land­könn­uð­ur­inn Garð­ar Svavars­son sagð­ur hafa vilj­að kalla Ís­land? 3.  Hvaða fjall á Ís­landi var sagt inn­gang­ur að hel­víti? 4.  Hver var fyrsta kon­an...
518. spurningaþraut: Menn með bundið fyrir augu? Hvaða menn?
Spurningaþrautin

518. spurn­inga­þraut: Menn með bund­ið fyr­ir augu? Hvaða menn?

Spurn­ing­ar fyr­ir þá sem vilja sleikja sár­in eft­ir úr­slit kosn­ing­anna í gær. Nú, eða fagna sigri. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stað má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir leik­kon­an sem fer með hlut­verk Júlíu í sýn­ingu einni í Þjóð­leik­hús­inu um þess­ar mund­ir? 2.  Á móti henni leik­ur tón­list­ar­mað­ur og leik­ari sem heit­ir FULLU NAFNI? 3.  En...
517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!
Spurningaþrautin

517. spurn­inga­þraut: Stjórn­mála­menn allra landa, sam­ein­ist!

Af því í dag eru kosn­ing­ar, þá snú­ast all­ar spurn­ing­ar um kosn­inga­mál. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um ís­lenska stjórn­mála­flokka en að­al­spurn­ing­arn­ar um er­lenda stjórn­mála­menn. Fyrri auka­spurn­ing. Hvaða ís­lensk­ur stjórn­mála­flokk­ur hafði merk­ið hér að of­an að ein­kenni sínu? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét þessi stjórn­mála­mað­ur? *** 2.  Hver er þetta? *** 3.  Hver er þetta? *** 4.  Og hér má sjá ...? ***...
516. spurningaþraut: Sargasso-hafið, hvar er það?
Spurningaþrautin

516. spurn­inga­þraut: Sargasso-haf­ið, hvar er það?

Auka­spurn­ing­ar: Hverr­ar þjóð­ar má ætla að þeir menn hafi ver­ið sem smíð­uðu skip­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sargasso-haf­ið er þekkt fyr­ir brúnt þang sem þar rek­ur um og líka fyr­ir kyrrt og óvenju blátt yf­ir­borð­ið. Og Sargasso-haf­ið sker sig að einu leyti mjög ræki­lega frá öðr­um haf­svæð­um sem köll­uð eru „haf“. Að hvaða leyti er það? 2.  Ákveð­in...

Mest lesið undanfarið ár