Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

521. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði, ekki þó fyrir erfiða spurningu um landlækna!
Spurningaþrautin

521. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði, ekki þó fyr­ir erf­iða spurn­ingu um land­lækna!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? Lár­við­arstig er í boði fyr­ir þá sem vita eft­ir nafn per­són­unn­ar, sem kon­an var að leika þeg­ar mynd­in var tek­in. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenska fót­boltalið komst fyr­ir fá­ein­um vik­um í riðla­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í kvenna­flokki? 2.  Emma Raducanu er að­eins 18 ára en vann um dag­inn mik­ið af­rek þeg­ar...
520. spurningaþraut: Hér víkur að landafræði, eyjum, fjöllum, gljúfrum og svoleiðis
Spurningaþrautin

520. spurn­inga­þraut: Hér vík­ur að landa­fræði, eyj­um, fjöll­um, gljúfr­um og svo­leið­is

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast úr landa­fræði og þá ein­göngu er­lend­is. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eyj­an sem sést hér fyr­ir miðju? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Stóragil eða Grand Canyon er eitt glæsi­leg­asta gljúf­ur í heimi, enda eng­in smá­smíði. Það er 446 kíló­metra langt, 49 kíló­metra breitt þar sem það er breið­ast og 1,800 metra djúpt þar sem það er dýpst. Það...

Mest lesið undanfarið ár