Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

529. spurningaþraut: Feðginin Jónas Ebeneser og Vatnalilja, hvaðan eru þau?
Spurningaþrautin

529. spurn­inga­þraut: Feðg­in­in Jón­as Ebeneser og Vatna­lilja, hvað­an eru þau?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir skip­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg en Brand­en­borg­ar­hlið­ið? 2.  En við hvaða borg er Hol­men­kollen? 3.  „Jón­as Ebeneser, frá­skil­inn karl­mað­ur á miðj­um aldri, fær að vita að upp­kom­in dótt­ir hans, Vatna­lilja, er í raun barn ann­ars manns. Væng­brot­inn og í djúpri til­vist­ar­kreppu reyn­ir Jón­as að átta sig á hlut­verki sínu...
528. spurningaþraut: Illa leikin hræ búhvala eftir ... hvað?
Spurningaþrautin

528. spurn­inga­þraut: Illa leik­in hræ búhvala eft­ir ... hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2016 fékk bók eft­ir Arn­ar Má Arn­gríms­son ung­linga­bóka­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs. Bók hans fjall­aði um ung­ling­inn Sölva. En hvað hét verð­launa­bók­in: Sölvasaga ... hvað? 2.  For­set­inn í ríki einu var ný­lega myrt­ur. Hvaða ríki var það? 3.  Hræ af búr­hvöl­um finn­ast stund­um í fjöru illa leik­in eft­ir helstu óvini búr­hvals­ins...
527. spurningaþraut: U Thant, hér er spurt um hann í fyrsta sinn
Spurningaþrautin

527. spurn­inga­þraut: U Thant, hér er spurt um hann í fyrsta sinn

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fáni er hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Far­þega­þot­ur hvaða fyr­ir­tæk­is bera teg­und­ar­heiti eins og 707, 717, 727, 737, 747 og svo fram­veg­is? 2.  Hver var leik­hús­stjóri Leik­fé­lags Reykja­vík­ur eða Iðnós á ár­un­um 1972-1980? 3.  Hver and­að­ist fyr­ir rétt­um 200 ár­um á eyj­unni St. Helenu? 4.  Hjá hvaða fót­boltaliði spil­ar Jó­hann Berg Guð­munds­son? 5.  Við hvaða fjörð...
526. spurningaþraut: Rússakeisari og forsetafrúr
Spurningaþrautin

526. spurn­inga­þraut: Rússa­keis­ari og for­setafrúr

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und eru hvutt­arn­ir tveir á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét síð­asti keis­ari Rússa­veld­is? Hér verð­ur að hafa núm­er rétt. 2.  Af hvaða ætt var hann? 3.  Hve mörg börn átti hann? 4.  Hver skrif­aði bók­ina Engla al­heims­ins? 5.  Önn­ur spurn­ing úr bók­mennt­um: „Sálu­messa eft­ir nunnu“ hét skáld­saga eft­ir banda­ríska Nó­bels­höf­und­inn frá 1949,...
Eru talibanar ein af hinum týndu ættkvíslum Ísraels?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Eru taliban­ar ein af hinum týndu ætt­kvísl­um Ísra­els?

Venju­lega er það merki um að sögu­áhuga­menn séu hrokkn­ir upp af stand­in­um þeg­ar þeir fara að fabúl­era um „hinar týndu ætt­kvísl­ir Ísra­els“. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son fjall­ar hér um eru jafn­vel al­vöru fræði­menn ekki al­veg frá­hverf­ir þeirri hug­mynd að Gyð­ing­ar kunni að hafa flækst alla leið til Af­gan­ist­ans í ár­daga.
525. spurningaþraut: Metrakerfið, já, hvenær var það tekið upp?
Spurningaþrautin

525. spurn­inga­þraut: Metra­kerf­ið, já, hvenær var það tek­ið upp?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða land varð fyrst til að taka upp metra­kerf­ið? 2.  Og hvenær var það: 1599, 1699, 1799 eða 1899? 3.  Í hvaða landi er borg­in Fen­eyj­ar? 4.  En hvað heit­ir inn­haf­ið sem leik­ur um borg­ina? 5.  Hvað þýð­ir orð­ið af­glapi? 6.  Stíl­fært rauð­gult M er merki Macdon­alds ham­borg­ara­keðj­unn­ar. En hvernig...
Skelfileg uppgötvun í Frakklandi í síðustu viku: Bólugrafni morðinginn var lögreglumaður
Flækjusagan

Skelfi­leg upp­götv­un í Frakklandi í síð­ustu viku: Bólugrafni morð­ing­inn var lög­reglu­mað­ur

Heil­mik­ið hef­ur að und­an­förnu ver­ið fjall­að um enska morð­ingj­ann Wayne Couzens sem nam á brott Söru Ever­ard, nauðg­aði henni og myrti hana síð­an. Mál­ið hef­ur vak­ið sér­stak­lega mikla at­hygli vegna þess að Couzens var starf­andi lög­reglu­mað­ur þeg­ar hann skipu­lagði og framdi morð­ið. En nú síð­ustu daga hef­ur ann­ar morð­ingi í ein­kenn­is­bún­ingi lög­reglu­manns líka vak­ið mikla at­hygli en sá framdi sín...
524. spurningaþraut: Ríki kennd við liti?
Spurningaþrautin

524. spurn­inga­þraut: Ríki kennd við liti?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá tón­list­ar­mann Pat Met­heny spila á gít­ar sem Linda Manzer smíð­aði sér­stak­lega fyr­ir hann. Gít­ar þessi var nefnd­ur í höf­uð­ið á ákveðn­um mynd­list­ar­manni og var nafn­gift­in ekki út í loft­ið. Hver var sá mynd­list­ar­mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Það er djamm í kvöld og það er djamm á morg­un og ekki á morg­un...
523. spurningaþraut: Hvað heita hólf mannshjartans? Það þarftu að vita
Spurningaþrautin

523. spurn­inga­þraut: Hvað heita hólf manns­hjart­ans? Það þarftu að vita

Fyr­ir auka­spurn­ing: Unga kon­an á mynd­inni hér að of­an vann fyr­ir tveim vik­um mik­ið af­rek. Hvað heit­ir hún? Hér dug­ar ann­að­hvort skírn­ar­nafn henn­ar eða eft­ir­nafn­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Od­en­se heit­ir borg ein í ... hvaða landi? 2.  Borg­in stend­ur á eyju sem heit­ir ...? 3.  Breiða­blik er í íþrótta­fé­lag með höf­uð­stöðv­ar í hvaða bæ á Ís­landi? 4.  En í goða­fræð­inni...
80 ár frá fjöldamorðunum í Babí Jar: Helförin hringd inn
Flækjusagan

80 ár frá fjölda­morð­un­um í Babí Jar: Hel­för­in hringd inn

Þann 29. og 30. sept­em­ber 1941 voru hroða­leg fjölda­morð fram­in í gili einu í úkraínsku borg­inni Kíev sem þá var hluti Sov­ét­ríkj­anna. Þar heit­ir Babí Jar og það er mik­il­vægt að það sem þar gerð­ist gleym­ist ekki. Þann 22. júní höfðu Þýska­land og nokk­ur banda­lags­ríki þeirra gert inn­rás í Sov­ét­rík­in. Fram­an af gekk sókn­in eins og í sögu og þann...
522. spurningaþraut: Eldfjall, morðtíðni, dularfullt efni og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

522. spurn­inga­þraut: Eld­fjall, morð­tíðni, dul­ar­fullt efni og sitt­hvað fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvaða fræga eld­fjall má sjá á mynd­inni (sem reynd­ar er ekki öll þar sem hún er séð)? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Efni eitt er upp­runn­ið í jurta­rík­inu og var fyrst unn­ið á Indlandi. Það­an breidd­ist það til Kína en þó að­eins hægt og ró­lega. Til Evr­ópu barst það í svo­litl­um mæli með her­mönn­um Al­ex­and­ers...
Flækjusögur komnar á hlaðvarp: Hið róstusama ár 1920, Hitler, rússneska byltingin, Al Capone!
Flækjusagan

Flækj­u­sög­ur komn­ar á hlað­varp: Hið róstu­sama ár 1920, Hitler, rúss­neska bylt­ing­in, Al Ca­po­ne!

Ár­ið 2013 var Mika­el Torfa­son rit­stjóri Frétta­blaðs­ins og bað mig að skrifa snagg­ara­leg­ar grein­ar við al­þýðu­skap í helgar­blað­ið um ein­hver sögu­leg efni. Ég féllst vita­skuld á það og þar varð til greinaröð­in Flækj­u­sög­ur. Eft­ir tvö ár á Frétta­blað­inu flutti greinaröð­in yf­ir á Stund­ina sem þá var ný­stofn­uð. Hún mun halda áfram að birt­ast í Stund­inni en grein­arn­ar flytj­ast nú einnig...

Mest lesið undanfarið ár