Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

637. spurningaþraut: Hver er sá hinn pattaralegi fiskur?
Spurningaþrautin

637. spurn­inga­þraut: Hver er sá hinn patt­ara­legi fisk­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Fisk­inn hér að of­an rak á fjöru í Hval­fjarða­sveit í júlí 2014. Mynd­in birt­ist á vef­síðu Skessu­horns. Fisk­ur­inn var stór eða um 50 kíló, þótt hann geti orð­ið tölu­vert stærri. Hvað nefn­ist fisk­ur­inn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða fljót stend­ur Róma­borg? 2.  Mað­ur nokk­ur er­lend­ur ber tvö skírn­ar­nöfn: Joseph Robinette. Hvað er eft­ir­nafn hans? 3.  Hvað hét kvik­mynda­leik­stjór­inn...
Saga Úkraínu er bæði lengri og merkari en saga Rússlands!
Flækjusagan

Saga Úkraínu er bæði lengri og merk­ari en saga Rúss­lands!

Ófrið­væn­legt er nú kring­um Úkraínu. Ástæð­urn­ar virð­ast ýms­ar — en hverf­ast flest­ar ann­ars veg­ar um þörf Rússa ör­ugg landa­mæri í vestri, eft­ir bitra reynslu af inn­rás­um úr þeirri átt, og hins veg­ar um þörf Úkraínu (og ná­granna­ríkja) til að vera ör­ugg fyr­ir ásókn Rússa. Síð­ustu ald­irn­ar hafa Rúss­ar senni­lega far­ið tals­vert oft­ar með her á hend­ur á ná­granna­ríkj­um (þar á...
636. spurningaþraut: Hér kemur draugur við sögu, ásamt öðru
Spurningaþrautin

636. spurn­inga­þraut: Hér kem­ur draug­ur við sögu, ásamt öðru

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an sýn­ir per­són­ur úr frægri bíó­mynd. Og hún heit­ir ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frá hvaða landi kem­ur Toblerone-súkkulaði'? 2.  Hjarta úr ákveðnu dýri var grætt í mann á dög­un­um. Hvaða dýri? 3.  En hvaða dýr heita á lat­ínu „ursus“? 4.  Tón­list­ar­mað­ur nokk­ur og leik­ari syng­ur með hljóm­sveit­inni Ný­dönsk og fór með eft­ir­tekt­ar­verð hlut­verk í mynd­un­um...
635. spurningaþraut: Ríki með landamæri að aðeins einu ríki öðru
Spurningaþrautin

635. spurn­inga­þraut: Ríki með landa­mæri að að­eins einu ríki öðru

Hér er fyrri auka­spurn­ing, hún er svona: Út­lín­ur hvaða eyj­ar má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ís­lensk­um firði er Hergils­ey? 2.  Hvað er Maríu­tása?  3.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur í vestri þeg­ar far­ið er frá Hvols­velli? 4.  Í hvaða landi hef­ur Pedro Sánchez ver­ið for­sæt­is­ráð­herra frá 2018? 5.  Gunn­ar Helga­son skrif­aði eina vin­sæl­ustu barna­bók síð­asta árs....
80 ár í dag frá Wannsee-fundinum — hverjir sátu þennan skelfilega fund?
Flækjusagan

80 ár í dag frá Wann­see-fund­in­um — hverj­ir sátu þenn­an skelfi­lega fund?

Það gerð­ist fyr­ir slétt­um 80 ár­um. Fimmtán karl­ar á miðj­um aldri komu sam­an á ráð­stefnu í svo­lít­illi höll við Wann­see-vatn spöl­korn suð­vest­ur af Berlín. Við vatn­ið voru og eru Berlín­ar­bú­ar van­ir að hafa það huggu­legt og njóta úti­lífs en þá var há­vet­ur og ekki marg­ir á ferli sem fylgd­ust með hverri svartri límús­ín­unni af ann­arri renna að höll­inni aft­an­verðri og...
634. spurningaþraut: Hvað gerir Valdimar þegar hann nennir ekki að horfa á klukkuna?
Spurningaþrautin

634. spurn­inga­þraut: Hvað ger­ir Valdi­mar þeg­ar hann nenn­ir ekki að horfa á klukk­una?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Sæl­ir eru hóg­vær­ir, því þeir munu erfa land­ið.“ Hver mælti svo? 2.  En hvernig er fram­hald­ið á orð­um sem við­komndi sagði líka: „Sæl­ir eru sorg­bitn­ir því þeir munu ...“ 3.  Þeg­ar söngv­ar­inn Valdi­mar er orð­inn leið­ur á að horfa á klukk­una, þótt vís­arn­ir fær­ist varla úr stað, og líka að...
Hægan nú, svikari Önnu Frank er EKKI fundinn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hæg­an nú, svik­ari Önnu Frank er EKKI fund­inn!

Fyr­ir fá­ein­um dægr­um fóru um heims­byggð­ina frétt­ir af því að rann­sókn­ar­menn með full­komn­ustu tæki, tól og öll gögn hefðu nú af­hjúp­að sann­leik­ann um það hver sveik Önnu Frank og fjöl­skyldu henn­ar í hend­ur þýsku her­náms­yf­ir­vald­anna í Hol­land 1944. Það var hol­lensk­ur fjöl­miðla­mað­ur, Pieter van Twisk, sem setti sam­an rann­sókn­ar­hóp­inn og voru í hon­um meira en tutt­ugu manns, bún­ir nýj­ustu græj­um...
633. spurningaþraut: Hér er meðal annars sögð saga kvennamála karls nokkurs
Spurningaþrautin

633. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars sögð saga kvenna­mála karls nokk­urs

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði bók­ina Skálda­tíma, sem fól með­al ann­ars í sér upp­gjör við stuðn­ing höf­und­ar við komm­ún­ismann? 2.  Ár­ið 1920 hóf starf­semi sína í traust­byggðu húsi við Skóla­vörðu­stíg í Reykja­vík stofn­un sem þótti mik­il­vægt merki þess að Ís­land væri nú orð­ið full­valda ríki. Hvaða stofn­un var það? 3.  Hvað...
632. spurningaþraut: Stjórnarskrá, flóðsvín, Vigdís og ævafornt fyrirtæki
Spurningaþrautin

632. spurn­inga­þraut: Stjórn­ar­skrá, flóðsvín, Vig­dís og æva­fornt fyr­ir­tæki

Hér er fyrri auka­spurn­ing­in, mér finnst ég hafa spurt að þessu áð­ur, en hér er hún: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár fengu Ís­lend­ing­ar fyrstu stjórn­ar­skrá sína? 2.  Chiș­inău heit­ir höf­uð­borg Evr­ópu­rík­is eins, þótt hluti íbú­anna, sem eru af öðr­um upp­runa en meiri­hlut­inn, kalli hana Kis­inév. Hvaða ríki er þetta? 3.  Flóðsvín eru...
Tonga á fleira en eldfjöll, það er líka eina ríkið í Eyjaálfu sem hefur alltaf verið sjálfstætt
Illugi Jökulsson
Spurningaþrautin

Illugi Jökulsson

Tonga á fleira en eld­fjöll, það er líka eina rík­ið í Eyja­álfu sem hef­ur alltaf ver­ið sjálf­stætt

Eld­gos­ið í Tonga hef­ur vak­ið gríð­ar­lega at­hygli, ekki síst vegna merki­legra gervi­hnatta­mynda sem náð­ust af af­leið­ing­um sprengigoss­ins í neð­an­sjáv­ar­eld­fjall­inu Hunga Tonga.  Fram að því er óhætt að segja að eyrík­ið Tonga hafi ekki kom­ist í heims­frétt­irn­ar en það á sér þó sína merku sögu, eins og raun­in er um öll ríki. Á Tonga búa Pó­lý­nes­ar en for­feð­ur og -mæð­ur þeirra...
631. spurningaþraut: Bach, Hafdís Hrönn, Guðrún Helga ... og margt fleira
Spurningaþrautin

631. spurn­inga­þraut: Bach, Haf­dís Hrönn, Guð­rún Helga ... og margt fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an sem hér má sjá að of­an þeg­ar hún var á barns­aldri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dom­inic Cumm­ings — hver er það nú aft­ur? 2.  Johann Sebastian Bach var lengst af starfsævi sinni org­an­isti í ... hvaða borg? 3.  Hann samdi röð af konsert­um sem kennd­ir eru við ... hvaða stað í Þýskalandi? 4.  Haf­dís Hrönn Haf­steins­dótt­ir...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu