Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 26. júlí 2025 – Hver er eyj­an? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Seinni mynda­spurn­ing:Hvar má hitta þenn­an hund? Auka­stig er fyr­ir að muna hvað hund­ur­inn heit­ir. Hve mörg ál­ver eru á Ís­landi? Hver var fað­ir Sem, Kams og Jafets? Hvað heit­ir yngsti bróð­ir Karls Breta­kon­ungs? Osk­ar Pi­astri og Lando Norr­is eru nú með­al helstu manna í hvaða íþrótta­grein? Hvað heit­ir visku­gyðj­an forn­gríska? En hvað heit­ir stallsyst­ir henn­ar í róm­verskri goða­fræði? Hvað heit­ir...
Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið undanfarið ár