Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík
FréttirTekjulistinn 2019

Mest­ur mun­ur á tekju­há­um körl­um og kon­um í Reykja­vík

Í fyrra höfðu tíu tekju­hæstu karl­arn­ir í Reykja­vík meira en þre­falt hærri heild­ar­tekj­ur sam­an­lagt en tíu tekju­hæstu kon­urn­ar í höf­uð­borg­inni, eða 8,4 millj­arða sam­an­bor­ið við 2,5 millj­arða kvenn­anna. Horft til sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er minnst­ur mun­ur á heild­ar­tekj­um tekju­hæstu karl­anna og kvenn­anna í Hafnar­firði.
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
Viðtal

Að virða fyr­ir sér skúlp­túr er eins og að horfa á dans

Skúlp­túr­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu skipta hundruð­um. Þeir eru af öll­um stærð­um og gerð­um en veg­far­end­ur taka mis­jafn­lega vel eft­ir þeim þeg­ar þeir sinna sín­um dag­legu er­ind­um. Mynd­höggv­ar­inn Carl Bout­ard bauð blaða­manni og ljós­mynd­ara Stund­ar­inn­ar í bíltúr og opn­aði augu þeirra fyr­ir ýmsu for­vitni­legu sem far­ið hafði fram­hjá þeim og ef­laust mörg­um öðr­um á ferð­inni um borg­ar­lands­lag­ið.
Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.
Glerþakið er lægra fyrir erlendar konur
Viðtal

Gler­þak­ið er lægra fyr­ir er­lend­ar kon­ur

Nýr formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands, Tatj­ana Lat­in­ovic, er með fleiri járn í eld­in­um en velflest­ir aðr­ir. Auk þess að stýra hinu rót­gróna fé­lagi sem Bríet Bjarn­héð­ins­dótt­ir og fleiri kjarna­kon­ur stofn­uðu fyr­ir 112 ár­um er Tatiana yf­ir­mað­ur hug­verka­sviðs Öss­ur­ar, sit­ur í Inn­flytj­enda­ráði og hvíl­ir hug­ann með því að þýða ís­lensk­ar bók­menn­ir yf­ir á serbnesku og króa­tísku.
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
Viðtal

Ham­ingj­an ólýs­an­leg þeg­ar sam­þykk­ið loks kom

For­eldr­ar Adrí­ans Breka, sjö ára drengs með SMA, þurftu að pressa stíft á að hann feng­ið Spinraza. Hann er nú ann­að tveggja barna sem hef­ur haf­ið með­ferð. Hvort með­ferð­in beri ár­ang­ur á eft­ir að koma í ljós, því það tek­ur tíma að byggja upp vöðva. Fyrstu mán­uð­urn­ir lofa þó góðu. Hann þreyt­ist ekki al­veg jafn fljótt, og virð­ist eiga auð­veld­ara með að fara í skó og klæða sig.
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
Úttekt

Gal­ið að meta líf fólks út frá kostn­aði

Í lok síð­asta árs hófu tvö ís­lensk börn notk­un á Spinraza, fyrsta lyf­inu sem nýt­ist gegn tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dómn­um SMA. Fleiri fá ekki lyf­ið, því þau eru eldri en 18 ára. Ís­lensk stjórn­völd fylgja Norð­ur­lönd­un­um í þeirri ákvörð­un og líta fram­hjá því að lyf­ið hafi ver­ið sam­þykkt fyr­ir alla ald­urs­hópa víða um heim og að ár­ang­ur af notk­un þess geti ver­ið töfr­um lík­ast­ur, fyr­ir börn jafnt sem full­orðna.
Góðar mæður, slæmar mæður og saklaus börn
Viðtal

Góð­ar mæð­ur, slæm­ar mæð­ur og sak­laus börn

Öll um­ræða um þung­un­ar­rof er ná­tengd hug­mynd­um fólks um móð­ureðl­ið – hvernig kon­ur eigi að vera og hvaða til­finn­ing­ar þær eigi að bera í brjósti. Þrjú þemu eru áber­andi í orð­ræð­unni: Góð­ar mæð­ur sem vilja ganga með og eiga börn sín, slæm­ar mæð­ur sem hafna börn­um sín­um og eyða þeim og sak­laus fóst­ur sem eru per­sónu­gerð og köll­uð börn, því sem næst frá getn­aði.

Mest lesið undanfarið ár