Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Samkeppniseftirlitið hættir og byrjar aftur í fjórða sinn að kanna eignatengsl í sjávarútvegi
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hætt­ir og byrj­ar aft­ur í fjórða sinn að kanna eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið mun halda áfram könn­un á eigna­tengsl­um í sjáv­ar­út­vegi, en án samn­ings og fjár­magns úr ráðu­neyti sjáv­ar­út­vegs­mála. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að áfrýj­un­ar­nefnd Sam­keppn­is­mála taldi það ekki sam­rýmast hlut­verki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að gera slíka rann­sókn, að beiðni og með fjár­mögn­un ráðu­neyt­is.
Sæmarksstjóri ákærður ásamt lögmanni fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti
Úttekt

Sæ­marks­stjóri ákærð­ur ásamt lög­manni fyr­ir stór­felld skattsvik og pen­inga­þvætti

Sig­urð­ur Gísli Björns­son, sem í fjölda ára var einn um­svifa­mesti fiskút­flytj­andi lands­ins, er sak­að­ur um að hafa stung­ið rúm­lega millj­arði króna und­an skött­um og fært í gegn­um falska reiknn­inga og af­l­ands­fé­lög í eig­in vasa. Hann er ákærð­ur fyr­ir stó­felld brot á skatta­lög­um, bók­halds­lög­um og pen­inga­þvætti. Ís­lensk­ur lög­mað­ur sem einnig er ákærð­ur seg­ist sak­laus.
Mútur og samráð í skipaflutningi með dagblaðapappír
FréttirSamráð skipafélaga

Mút­ur og sam­ráð í skipa­flutn­ingi með dag­blaðapapp­ír

Sam­skip er sagt hafa greitt kanadísk­um miðl­ara mút­ur gegn því að dag­blaðapapp­ír fyr­ir ís­lensk fyr­ir­tæki væri flutt­ur með Sam­skip­um. Þetta kem­ur fram í skýrslu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins um sam­ráð skipa­fé­lag­anna þar sem rak­ið er hvernig greiðsl­un­um var hald­ið leynd­um fyr­ir inn­flytj­end­um hér á landi. Sam­skip og miðl­ar­inn neita.
Lykilmaður í samráði víkur ekki úr stjórn lífeyrissjóðs
FréttirSamráð skipafélaga

Lyk­il­mað­ur í sam­ráði vík­ur ekki úr stjórn líf­eyr­is­sjóðs

Fyrr­ver­andi for­stjóri Sam­skipa, Pálm­ar Óli Magnús­son, sem lýst er sem arki­tekt og lyk­il­manni í sam­ráðs­brot­um fyr­ir­tæk­is­ins í úr­skurði Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, ætl­ar ekki að víkja úr stjórn­ar­for­manns­stóli eins stærsta líf­eyr­is­sjóðs lands­ins. Hann var skip­að­ur í stjórn nokkr­um dög­um áð­ur en hann var yf­ir­heyrð­ur vegna gruns um lög­brot­in. SA með skip­an hans til skoð­un­ar.
Úkraínskt orkufyrirtæki flutt af nafni ólígarka í skúffufélag í Smáíbúðahverfinu
AfhjúpunÓlígarkinn okkar

Úkraínskt orku­fyr­ir­tæki flutt af nafni ólíg­arka í skúffu­fé­lag í Smá­í­búða­hverf­inu

Ís­lensk­ur banka­mað­ur, Karl Kon­ráðs­son, er sagð­ur hafa keypt helm­ings­hlut í úkraínsku orku­fyr­ir­tæki ný­ver­ið af Al­eks­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­manni Ís­lands og ólíg­arka í Bela­rús. Áð­ur hafði Karl eign­ast breskt fé­lag Mos­hen­skys fyr­ir slikk. Þá og nú átti Mos­hen­sky á hættu að sæta við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla sinna við stjórn­völd í Bela­rús.
Útgerðarmenn loks tengdir sjálfum sér
Greining

Út­gerð­ar­menn loks tengd­ir sjálf­um sér

Um­tals­verð­ar breyt­ing­ar eru fyr­ir­sjá­an­leg­ar á eign­ar­haldi stórra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps­ins Auð­lind­in okk­ar. Herða á og skýra regl­ur um há­marks­kvóta­eign og tengda að­ila. Sam­herji þarf að minnka hlut sinn og yf­ir­ráð yf­ir Síld­ar­vinnsl­unni í Nes­kaup­stað veru­lega frá því sem ver­ið hef­ur. Það gæti Guð­mund­ur í Brimi líka þurft að gera við aðra hvora af sín­um út­gerð­um.
Svandís vonar að tillögurnar komi umræðunni upp úr skotgröfum
Fréttir

Svandís von­ar að til­lög­urn­ar komi um­ræð­unni upp úr skot­gröf­um

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ist vona að nú sé kom­ið að því að Al­þingi auðn­ist að gera breyt­ing­ar sem kom­ist næst því að skapa sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. Hún seg­ir aug­ljóst á við­horfi al­menn­ings að of mik­il sam­þjöpp­un hafi feng­ið að eiga sér stað í ljósi sérreglna. Breyt­ing­ar í þá átt muni hafa áhrif á kvóta­stöðu stærstu fyr­ir­tækja lands­ins.
Tilllögur Auðlindarinnar okkar gætu haft mikil áhrif á stórútgerðir
Greining

Til­l­lög­ur Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar gætu haft mik­il áhrif á stór­út­gerð­ir

Meiri­hátt­ar upp­stokk­un er fyr­ir­sjá­an­leg í eig­enda­hópi stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja lands­ins, nái til­lög­ur Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar um skýr­ara reglu­verk gegn sam­þjöpp­un kvóta­eign­ar, fram að ganga. Sam­herji þyrfti að helm­inga hlut sinn í Síld­ar­vinnsl­unni. Hlut­ur Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar í Brimi og Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í Vinnslu­stöð­inni kæmu einnig til álita.
Stóriðjan í skotlínu skattsins
FréttirStóriðjan í skotlínu skattsins

Stór­iðj­an í skotlínu skatts­ins

Á síð­ustu sex ár­um hef­ur eft­ir­lit Skatts­ins gert margra millj­arða króna kröf­ur á hend­ur fjór­um stór­iðju­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi, á for­send­um þess að þau hafi flutt hagn­að úr landi fram­hjá skött­um. Bent hafði ver­ið á nauð­syn þess að styrkja eft­ir­lit og bæta lög­gjöf í fjölda ára þeg­ar það var loks­ins gert fyr­ir ára­tug.
Herluf Clausen lýkur keppni í 81. sæti og fer í langþráð frí
FréttirHátekjulistinn 2023

Her­luf Clausen lýk­ur keppni í 81. sæti og fer í lang­þráð frí

Her­luf Clausen er tæp­lega átt­ræð­ur og í 81. sæti há­tekju­list­ans. Heild­sal­inn, sem byggði veldi sitt á steikt­um lauk og ógn­aði stöðu sjálfs pylsu­gerð­ar­manns­ins, varð síð­ar gjald­þrota en reis aft­ur upp, lauk við­skipta­sögu sinni og lét af störf­um í fyrra. Kvart­millj­arð­ur í tekj­ur og far­inn í lang­þráð frí.
Tugir milljarða í skattaskjól í gegnum Smáíbúðahverfið
RannsóknÓlígarkinn okkar

Tug­ir millj­arða í skatta­skjól í gegn­um Smá­í­búða­hverf­ið

Kjör­ræð­is­mað­ur Ís­lands í Bela­rús hef­ur á und­an­förn­um ár­um flutt tugi millj­arða króna til dul­ar­fulls af­l­ands­fé­lags á Seychell­es-eyj­um með að­stoð fé­lags sem stýrt er úr heima­húsi Reykja­vík. Um er að ræða ávinn­ing af fisk­við­skipt­um og sér­kenni­leg­um lán­veit­ing­um til fyr­ir­tækja kjör­ræð­is­manns­ins í Aust­ur-Evr­ópu, sem allt bend­ir til að séu gerð til að koma hagn­aði und­an skött­um.
„Gjordist Thorgerður heldur óð“  –  Sumar í utanríkisþjónustu Samherja
Afhjúpun

„Gjord­ist Thor­gerð­ur held­ur óð“ – Sum­ar í ut­an­rík­is­þjón­ustu Sam­herja

Ís­lensk stjórn­völd beittu fær­eysk ráðu­neyti mikl­um þrýst­ingi þeg­ar breyta átti lög­um um er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi, sem snertu hags­muni eins ís­lensks fyr­ir­tæk­is. Þetta sýna gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent úr tveim­ur fær­eysk­um ráðu­neyt­um og ís­lensk stjórn­völd vildu ekki að birt­ust al­menn­ingi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, sem fyr­ir tveim­ur ár­um þver­tók fyr­ir að hafa rætt mál­ið við fær­eysk stjórn­völd, gerði það hins veg­ar og flutti að sögn reiði­lest­ur yf­ir fær­eysk­um starfs­bróð­ur sín­um.

Mest lesið undanfarið ár