Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita
Fréttir

Stór­út­gerð­ir vilja semja við Rússa en ráð­herr­ar neita

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa ít­rek­að kraf­ist þess við ut­an­rík­is­ráð­herra og mat­væla­ráð­herra að sam­ið verði við Rússa svo ís­lensk­ar út­gerð­ir fái að veiða í rúss­neskri lög­sögu. Ís­lensk stjórn­völd hafa í tvígang sagt að það komi ekki til greina. Tals­manni SFS „fall­ast hend­ur" yf­ir skiln­ings­leysi stjórn­valda.
Samherji verður meðeigandi færeyska ríkisins í Nordik banka
Fréttir

Sam­herji verð­ur með­eig­andi fær­eyska rík­is­ins í Nordik banka

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja, Kald­bak­ur ehf, eign­að­ist í morg­un 5% hlut fær­eyska út­gerð­ar­fé­lags­ins Fram­herja í Nordik banka. Sam­herji átti þar til ný­lega fjórð­ung í Fram­herja sem var eitt um­svifa­mesta út­gerð­ar­fé­lag eyj­anna. Dansk­ur kvótakóng­ur kom líka inn í hlut­hafa­hóp bank­ans í morg­un, þar sem fær­eyska rík­ið er fyr­ir­ferð­ar­mest.
Lögregla segi ósatt um blóðmerarannsókn
FréttirBlóðmerahald

Lög­regla segi ósatt um blóð­mer­a­rann­sókn

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök neit­uðu aldrei að af­henda lög­reglu á Ís­landi mynd­bönd af meintu dýr­aníði í blóð­mer­ar­haldi á Ís­landi. Stað­hæf­ing­ar lög­reglu um að þess vegna hafi rann­sókn á blóð­mera­haldi ver­ið hætt, eru rang­ar. Þetta seg­ir tals­mað­ur þýskra dýra­vernd­ar­sam­taka og gögn um sam­skipti sam­tak­anna við ís­lensk yf­ir­völd styðja sög­una. Sam­tök­un íhuga að kvarta und­an sleif­ar­lagi lög­reglu í mál­inu.
„Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki trúverðugleika“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika“

Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika og fram­ganga þeirra síð­ustu daga bend­ir líka til þess að mati Lilju Al­freðs­dótt­ur, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra. For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins er ein­dreg­ið á þeirri skoð­un að stjórn­un á bank­an­um er óá­sætt­an­leg og hef­ur kom­ið því til skila til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
„Skýr ásetningsbrot“ að mati bankamálaráðherra
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Skýr ásetn­ings­brot“ að mati banka­mála­ráð­herra

Lilja Al­freðs­dótt­ir banka­mála­ráð­herra fæst ekki til að svara því beint hvort hún telji að banka­stjóra og stjórn Ís­lands­banka sé sætt, í ljósi nið­ur­stöðu fjár­mála­eft­ir­lits­ins. Stjón­un bank­ans sé óá­sætt­an­leg og skýrsl­an lýsi ásetn­ings­brot­um. Treyst­ir fjár­mála­ráð­herra til að taka á mál­inu en vill ekki svara því hvort þörf sé á rann­sókn­ar­nefnd.
Rýmkuðu reglur um viðskipti starfsmanna stuttu fyrir einkavæðingu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Rýmk­uðu regl­ur um við­skipti starfs­manna stuttu fyr­ir einka­væð­ingu

Rúmu ári áð­ur en Ís­lands­banki hafði um­sjón með út­boði á hlut rík­is­ins í bank­an­um, slak­aði bank­inn á regl­um sem fram að því höfðu bann­að starfs­mönn­um að taka þátt í út­boð­inu. Þetta gerði bank­inn á sama tíma og yf­ir­völd inn­leiddu hér lög­gjöf sem var ætl­að að setja enn strang­ari skyld­ur um hags­muna­árekstra.
Gagnrýndi stjórnvöld fyrir hræsni í málefnum Belarús
FréttirÓlígarkinn okkar

Gagn­rýndi stjórn­völd fyr­ir hræsni í mál­efn­um Bela­rús

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­kona Pírata sak­aði ís­lensk stjórn­völd og ut­an­rík­is­ráð­herra um hræsni, í um­ræð­um um bar­áttu lýð­ræð­is­sinna í Bela­rús á Evr­ópu­ráðs­þing­inu í gær. Ís­lensk stjórn­völd gætu ekki lát­ið sér nægja að sitja fyr­ir á mynd­um og segj­ast styðja stjórn­and­stöðu lands­ins, á sama tíma og þeir hefðu ná­inn sam­verka­mann ein­ræð­is­stjórn­ar­inn­ar í embætti kjör­ræð­is­manns.
„Skemmt orðspor Íslendinga“: Diplómati yfirheyrður í Samherjamáli
Rannsóknir

„Skemmt orð­spor Ís­lend­inga“: Diplómati yf­ir­heyrð­ur í Sam­herja­máli

Að­al­ræð­is­mað­ur Ís­lands í Winnipeg í Kan­ada og fyrr­ver­andi yf­ir­mað­ur sendi­ráðs Ís­lands í Namib­íu, var yf­ir­heyrð­ur sem vitni í rann­sókn Sam­herja­máls­ins í fyrra­haust. Seg­ist hafa glaðst yf­ir því þeg­ar Sam­herji leit­aði fyrst hóf­anna í Namib­íu, en svið­ið mjög að sjá síð­ar hvernig fyr­ir­tæk­ið virð­ist hafa skemmt gott orð­spor og ára­tuga vinnu Ís­lend­inga í Namib­íu.
Samherji sakaður um stórfelld skattalaga- og gjaldeyrisbrot í Namibíu og framsalskrafa væntanleg
RannsóknirSamherjaskjölin

Sam­herji sak­að­ur um stór­felld skatta­laga- og gjald­eyr­is­brot í Namib­íu og framsalskrafa vænt­an­leg

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu er enn ákveð­inn í því að óska eft­ir framsali þriggja stjórn­enda Sam­herja­fé­laga í Namib­íu og seg­ir brot á skatta- og gjald­eyr­is­lög­um muni mögu­lega bæt­ast við sak­ar­efn­in á hend­ur þeim. Stór­felld skatta­laga­brot Sam­herja­fé­laga sögð til rann­sókn­ar. Sam­herja­mað­ur seg­ir ís­lensk yf­ir­völd þeg­ar hafa neit­að að fram­selja sig.
Hættan í Súðavík skjalfest áratug fyrr af sérfræðingi Veðurstofu
ViðtalSúðavíkurflóðið

Hætt­an í Súða­vík skjalfest ára­tug fyrr af sér­fræð­ingi Veð­ur­stofu

Vinnu­gögn snjóflóða­sér­fræð­ings sem starf­aði á Veð­ur­stof­unni til 1984 sýna að snjóflóða­hætta í Súða­vík var mun meiri á því svæði sem seinna var sagt hættu­laust en fór und­ir snjóflóð ár­ið 1995. Höf­und­ur þess furð­ar sig á því að yf­ir­völd hafi sett fram hættumat, sem stang­að­ist á við þeirra eig­in gögn.
Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA
Fréttir

Bú­ið að hringja í Jens og hon­um er teflt fram sem næsta fram­kvæmda­stjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.
Krefjast endurupptöku í pitsuostsmáli
Fréttir

Krefjast end­urupp­töku í pitsu­osts­máli

„Það ljót­asta sem ég hef séð í ís­lenskri stjórn­sýslu“ seg­ir lög­mað­ur inn­flutn­ings­fyr­ir­tæk­is um pitsu­ost­mál­ið svo­kall­aða, sem kraf­ist er að verði end­urupp­tek­ið í ljósri nýrra upp­lýs­inga. Með­al þeirra er tölvu­póst­ur sem Toll­stjóri við­ur­kenn­ir að hafi ekki ver­ið af­hent­ur. Að­koma Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar að ákvörð­un yf­ir­valda vek­ur spurn­ing­ar – enn einu sinni.

Mest lesið undanfarið ár