Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Forsætisráðherra boðar fund vegna Súðavíkurflóðs
FréttirSúðavíkurflóðið

For­sæt­is­ráð­herra boð­ar fund vegna Súða­vík­ur­flóðs

Krafa að­stand­enda þeirra sem fór­ust í Súða­vík­ur­flóð­inu um skip­an rann­sókn­ar­nefnd­ar var send for­sæt­is­ráð­herra og þing­nefnd í síð­ustu viku. For­sæt­is­ráð­herra hef­ur þeg­ar boð­að lög­mann að­stand­end­anna á sinn fund. Formað­ur þing­nefnd­ar­inn­ar seg­ir ein­boð­ið að setja slíka nefnd á fót. Fyr­ir því séu bæði efn­is­leg og sið­ferð­is­leg rök.
„Gerði þetta upp eftir bestu samvisku“
FréttirSúðavíkurflóðið

„Gerði þetta upp eft­ir bestu sam­visku“

Sig­ríð­ur Hrönn Elías­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Súða­vík, seg­ist ekki telja að mis­tök hafi ver­ið gerð í að­drag­anda snjóflóðs­ins í Súða­vík, sem hefðu getað forð­að mann­tjóni. Hún stend­ur fast á því að hafa aldrei ver­ið vör­uð við hætt­unni á þeim stað þar sem flóð­ið féll og seg­ir hug­mynd­ir yf­ir­valda um bygg­ingu varn­ar­garða hafa ver­ið á ei­lífu um­ræðu­stigi. Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, þá­ver­andi sýslu­mað­ur á Ísa­firði, seg­ist ekki hafa fall­ist á að Sig­ríð­ur frest­aði því til morg­uns að kalla sam­an al­manna­varn­ar­nefnd.
Alþingi skipi rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skipi rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Lög­mað­ur­inn Sig­urð­ur Örn Hilm­ars­son seg­ir að gera megi at­huga­semd­ir við nær alla at­burða­rás­ina í kring­um snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995. Þrett­án eft­ir­lif­end­ur þeirra sem fór­ust í flóð­inu hafa fal­ið hon­um að leggja fram kröfu til for­sæt­is­ráð­herra um rann­sókn á þætti yf­ir­valda í snjóflóð­un­um. Fjór­tán lét­ust í flóð­inu, þar af átta börn.
Alcoa lét undan þrýstingi og borgar jafnvel tekjuskatt strax í ár
Fréttir

Alcoa lét und­an þrýst­ingi og borg­ar jafn­vel tekju­skatt strax í ár

Allt stefn­ir í að Alcoa muni greiða tekju­skatt á Ís­landi í ár. Það yrði þá í fyrsta sinn sem rík­ið fengi skatt af hagn­aði ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Lengi vel leit út fyr­ir að sér­samn­ing­ar ís­lenskra stjórn­valda við Alcoa gerðu það að verk­um að fé­lag­ið þyrfti aldrei að greiða skatt hér á landi. Gagn­rýni og þrýst­ing­ur varð til þess að fyr­ir­tæk­ið sjálft lét und­an og kaus að greiða hér skatt.
Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
Afhjúpun

Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.
Eigandi Norðuráls gengst við stórfelldum mútugreiðslum: „Enginn vill vera tengdur við spillingu“
Rannsókn

Eig­andi Norð­ur­áls gengst við stór­felld­um mútu­greiðsl­um: „Eng­inn vill vera tengd­ur við spill­ingu“

Stærsti eig­andi ál­vers­ins á Grund­ar­tanga, Glencore in­ternati­onal, hef­ur sam­þykkt að greiða met­sekt vegna um­fangs­mik­illa og kerf­is­bund­inna mútu­brota sem spanna meira en ára­tug. Glencore bæði kaup­ir all­ar af­urð­ir Norð­ur­áls og sel­ur því stór­an hluta af hrá­efn­inu til fram­leiðsl­unn­ar. Saga Glencore og stjórn­enda þess, er lygi­leg en ljót.
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Mútuþegar Samherja fyrir rétt í október
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­þeg­ar Sam­herja fyr­ir rétt í októ­ber

Rétt­ar­höld í máli namib­ískra stjórn­mála- og áhrifa­manna sem ákærð­ir eru fyr­ir að þiggja mút­ur frá Sam­herja í skipt­um fyr­ir kvóta, munu hefjast 2. októ­ber. Þetta var ákveð­ið í þing­haldi í Namib­íu í morg­un. „Stór stund“ en fjar­vera Ís­lend­inga æp­andi, seg­ir tals­mað­ur sam­taka gegn spill­ingu í Namib­íu. Jó­hann­es Stef­áns­son fagn­ar áfang­an­um og er klár í vitna­stúk­una í Wind­hoek í haust.
Hádegi í bankanum sem seldi sig
Fréttir

Há­degi í bank­an­um sem seldi sig

Banka- og fjár­mála­stjóri Ís­lands­banka buðu blaða­mönn­um til fund­ar á föstu­dag í til­efni af upp­gjöri síð­asta árs. Bank­inn græddi 24 millj­arða króna í fyrra, ætl­ar að greiða helm­ing­inn í arð en auk þess stend­ur til að greiða hlut­höf­um út fimm millj­arða til við­bót­ar, með kaup­um bank­ans á bréf­um í sjálf­um sér. Við­skipti bank­ans við sjálf­an sig, í sjálf­um sér, eða öllu held­ur þátt­taka starfs­manna bank­ans í einka­væð­ingu bank­ans, mun þó kosta bank­ann tals­vert.

Mest lesið undanfarið ár