Freyr Rögnvaldsson

Forsetinn lýsir „persónulegum nornaveiðum“ innan Alþýðusambandsins
Viðtal

For­set­inn lýs­ir „per­sónu­leg­um norna­veið­um“ inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, seg­ir stjórn­völd hafi rænt launa­fólk ávinn­ingi kjara­samn­inga og vill að sett­ur verði á 65 pró­sent há­tekju­skatt­ur. Hann gagn­rýn­ir for­svars­fólk verka­lýðs­fé­laga fyr­ir að ala á óein­ingu inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins og seg­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formann VR, fara fram með per­són­uníð í sinn garð.
Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá
Fréttir

Tel­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um ekki vera al­vara með ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur í stjórn­ar­skrá

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn var­ar við heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, en álykt­ar að ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verði inn­leitt í nú­gild­andi stjórn­ar­skrá. Katrín Odds­dótt­ir, formað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins, seg­ir hins veg­ar að sag­an sýni að flokk­ur­inn virði ekki þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur.

Mest lesið undanfarið ár