Freyr Rögnvaldsson

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

„Til skamm­ar fyr­ir Sam­herja,“ seg­ir for­sæt­is­ráð­herra

Katrínu Jak­obs­dótt­ur var „per­sónu­lega mjög brugð­ið“ yf­ir mútu­máli Sam­herja. Hún legg­ur áherslu á að fram­ferði Sam­herja verði rann­sak­að. Hún treyst­ir Kristjáni Þór Júlí­us­syni sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra þrátt fyr­ir teng­ing­ar hans við fyr­ir­tæk­ið. Katrín seg­ir að skoð­að verði að Vinstri græn skili styrkj­um sem flokk­ur­inn fékk frá Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu