Freyr Rögnvaldsson

Aðhaldsaðgerðir á Landspítala „sársaukafullar og leiðinlegar“
Fréttir

Að­halds­að­gerð­ir á Land­spít­ala „sárs­auka­full­ar og leið­in­leg­ar“

„Að­halds­að­gerð­ir upp á þrjá millj­arða króna rífa hressi­lega í og eru bæði sárs­auka­full­ar og leið­in­leg­ar,“ seg­ir Stefán Hrafn Hagalín, deild­ar­stjóri sam­skipta­deild­ar Land­spít­ala við Stund­ina, sem seg­ir að þrátt fyr­ir það sé óánægja hluta starfs­fólks kvenna­deild­ar ekki lýs­andi fyr­ir and­ann á deild­inni.

Mest lesið undanfarið ár