Freyr Rögnvaldsson

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“
FréttirSnjóflóð á Flateyri

Björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur lýs­ir létt­in­um þeg­ar stúlk­an fannst: „Tíu full­orðn­ir karl­menn grétu á sama tíma“

Magnús Ein­ar Magnús­son, formað­ur björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Sæ­bjarg­ar á Flat­eyri, seg­ir að tjón á dauð­um hlut­um skipti engu máli. „Ég heyrði nokk­uð sem ég hef aldrei heyrt áð­ur,“ seg­ir hann um augna­blik­ið þeg­ar ung­lings­stúlka fannst á lífi í rúm­inu sínu und­ir snjóflóð­inu.
Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“
Fréttir

Seg­ir lög­reglu hafa lam­ið sig: „Hann öskr­aði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lög­regl­an kannski bara gera fólki upp sak­ir og lemja það síð­an inni í lög­reglu­bíl?“ seg­ir Atli Ja­son­ar­son, starfs­mað­ur á Vistheim­ili barna, sem lýs­ir því hvernig hann hafi ver­ið hand­tek­inn og beitt­ur of­beldi af lög­reglu eft­ir að hafa að­stoð­að með­vit­und­ar­lausa konu í Aust­ur­stræti. Hann hef­ur beð­ið í hálft ár eft­ir svör­um vegna kvört­un­ar sinn­ar.

Mest lesið undanfarið ár