Freyr Rögnvaldsson

Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Fréttir

Efl­ing seg­ir að­gerð­ir stjórn­ar­inn­ar „styðja ein­göngu at­vinnu­rek­end­ur og efna­fólk“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra boð­ar átta stöð­ug­leika­að­gerð­ir til stuðn­ings Lífs­kjara­samn­ingn­um. Efl­ing stétt­ar­fé­lag seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa „lát­ið Sam­tök at­vinnu­lífs­ins beita sig hót­un­um“. At­vinnu­rek­end­ur eru hætt­ir við að segja upp samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár