Freyr Rögnvaldsson

Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
FréttirJón Baldvin Hannibalsson

„Ánægð fyr­ir mína hönd og allra hinna kvenn­anna“

Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vegna kyn­ferð­is­brots. Car­men Jó­hanns­dótt­ir sem kærði Jón Bald­vin seg­ir hann við­halda eig­in fjöl­skyldu­harm­leik. Fjöldi kvenna steig fram á síð­asta ári og lýsti end­ur­tekn­um og ít­rek­uð­um brot­um Jón Bald­vins gegn þeim, þeim elstu frá ár­inu 1967.

Mest lesið undanfarið ár