Freyr Rögnvaldsson

Kerfi sem kostar almenning milljarða sagt „grænþvottur“
Skýring

Kerfi sem kost­ar al­menn­ing millj­arða sagt „græn­þvott­ur“

Millj­arð­ar króna úr rík­is­sjóði hafa ver­ið greidd­ir til sauð­fjár­bænda á grunni þess að þeir nýti land með sjálf­bær­um hætti. Pró­fess­or við Land­bún­að­ar­há­skól­ann seg­ir svo alls ekki vera í öll­um til­vik­um. Land­græðsl­an, sem far­ið hef­ur með eft­ir­lit með land­nýt­ing­unni, segja að kerf­ið skorti trú­verð­ug­leika. Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir kerf­ið bil­að.
Sætir hótunum um líkamsmeiðingar fyrir að vilja verja sitt land
Fréttir

Sæt­ir hót­un­um um lík­ams­meið­ing­ar fyr­ir að vilja verja sitt land

Skýr ákvæði eru í lög­um um að sveit­ar­fé­lög skuli bregð­ast við ágangi sauð­fjár í landi fólks með því að láta smala því. Þrátt fyr­ir það hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið Fjarða­byggð skellt skolla­eyr­um við öll­um beiðn­um eig­enda jarð­ar­inn­ar Ós­eyr­ar um smöl­un tuga sau­fjár sem geng­ur í frið­uðu landi. Ív­ar Ingimars­son, ann­ar land­eig­enda, hef­ur þá þurft að sitja und­ir upp­nefn­um, ill­mælgi og líf­láts­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Stuðningsfólk Vinstri grænna leggur minnst upp úr efnahagsmálum
Fréttir

Stuðn­ings­fólk Vinstri grænna legg­ur minnst upp úr efna­hags­mál­um

Veru­leg­ur mun­ur er grein­an­leg­ur á áherslu­at­rið­um stuðn­ings­fólks stjórn­mála­flokk­anna þeg­ar kem­ur að mála­flokk­um sam­kvæmt nýrri könn­un Pró­sents. Heil­brigð­is- og öldrun­ar­þjón­usta skora hæst yf­ir það heila. Gríð­ar­leg­ur mun­ur er milli Vinstri grænna og hinna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna tveggja þeg­ar kem­ur að um­hverf­is­mál­um. Mál­efni hinseg­in fólks eru varla á radarn­um yf­ir mik­il­væg­ustu mála­flokk­ana.
Klórar sér í kollinum yfir uppsögnum alls starfsfólks
Fréttir

Klór­ar sér í koll­in­um yf­ir upp­sögn­um alls starfs­fólks

Öllu starfs­fólki Sæ­ferða var sagt upp eft­ir að Vega­gerð­in hafn­aði til­boði fyr­ir­tæk­is­ins í ferju­sigl­ing­ar yf­ir Breiða­fjörð. Þar á með­al var starfs­fólk sem ekki vinn­ur á Breiða­fjarð­ar­ferj­unni Baldri held­ur á skemmti­ferða­skip­inu Sæ­rúnu. Úlf­ar Hauks­son, véla­stjóri á Baldri, seg­ir upp­sagn­irn­ar hafa kom­ið mis­jafn­lega við fólk og hann eigi erfitt með að skilja að ekki sé hægt að halda úti skemmti­ferða­sigl­ing­um frá Stykk­is­hólmi.
Skemmdarverk framin á fjórum Orkustöðvum í nótt
Fréttir

Skemmd­ar­verk fram­in á fjór­um Orku­stöðv­um í nótt

Regn­boga­fán­ar voru skorn­ir nið­ur á fjór­um bens­ín­stöðv­um Ork­unn­ar í nótt er leið. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur brugð­ist við og flagg­að upp á nýtt jafn harð­an. Mark­aðs­stýra Ork­unn­ar seg­ir að þar á bæ verði ekki lát­ið af stuðn­ingi við hinseg­in fólk. Formað­ur Hinseg­in daga seg­ir um ör­vænt­ing­ar­full við­brögð fá­menns hóps að ræða og legg­ur áherslu á að öll séu vel­kom­in á Hinseg­in daga.
Fötluðu fólki nánast ókleift að nota almenningssamgöngur
Fréttir

Fötl­uðu fólki nán­ast ókleift að nota al­menn­ings­sam­göng­ur

Hreyfi­haml­að­ir geta hvorki tek­ið strætó né flugrút­una á Kefla­vík­ur­flug­völl og ferða­þjón­usta fatl­aðra fer ekki milli sveit­ar­fé­laga. Að­eins er gott að­gengi á einni stoppi­stöð strætó á lands­byggð­inni og að­eins er að­gengi fyr­ir hjóla­stóla á tveim­ur leið­um. Ekki er gert ráð fyr­ir sam­ráði við fatl­að fólk í drög­um að sam­göngu­áætlun.
Haraldur Benediktsson: Raunhæft að Akranes og Reykjavík myndi eina og sömu miðborgina
Fréttir

Har­ald­ur Bene­dikts­son: Raun­hæft að Akra­nes og Reykja­vík myndi eina og sömu mið­borg­ina

Akra­nes­kaup­stað­ur er áfram um að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur við höf­uð­borg­ar­svæð­ið, með­al ann­ars með rekstri fólks­flutn­inga­ferju milli mið­bæj­ar Akra­ness og mið­borg­ar Reykja­vík­ur. Slíkt myndi nýt­ast fólki sem fer á milli vegna vinnu og náms en ekki síð­ur gæti það lað­að ferða­menn upp á Skaga, seg­ir bæj­ar­stjóri Akra­ness.

Mest lesið undanfarið ár