Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Finnur og Svandís leiða VG í Reykjavík
FréttirAlþingiskosningar 2024

Finn­ur og Svandís leiða VG í Reykja­vík

Finn­ur Ricart Andra­son, fyrr­ver­andi for­seti Ungra um­hverf­issinna, er í fyrsta sæti á lista VG í Reykja­vík norð­ur fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Svandís Svavars­dótt­ir, formað­ur hreyf­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi ráð­herra, er í fyrsta sæti í Reykja­vík suð­ur. Katrín Jak­obs­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur VG, er í heið­urs­sæti í Reykja­vík norð­ur.
Erfiði hlutinn í þessu
Erla Hlynsdóttir
Leiðari

Erla Hlynsdóttir

Erf­iði hlut­inn í þessu

Ár­um sam­an hef­ur ver­ið kall­að eft­ir betr­um­bót­um þeg­ar kem­ur að með­ferð­ar­úr­ræð­um fyr­ir börn í vanda. Eft­ir að for­stöðu­mað­ur Stuðla kall­aði enn einu sinni á hjálp var hann send­ur í leyfi. Um ára­bil hafa ver­ið gef­in fög­ur fyr­ir­heit, það er bú­ið að skrifa skýrsl­ur, skipa starfs­hópa og nefnd­ir, meira að segja skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ing­ar, en ekk­ert hef­ur enn gerst.
„Örfáir nemendur“ en ráðuneytið veit ekki hversu margir
Fréttir

„Ör­fá­ir nem­end­ur“ en ráðu­neyt­ið veit ekki hversu marg­ir

Námsúr­ræði sem Kletta­bær býð­ur börn­um og ung­menn­um með fjöl­þætt­an vanda sem þar dvelja er ekki með við­ur­kenn­ingu sem fram­halds­skóli. Um­boðs­mað­ur barna ósk­ar svara frá mennta- og barna­mála­ráð­herra vegna mats á ár­angri og gæð­um. Ráð­herra hef­ur ekki svar­að fimm mán­aða gam­alli fyr­ir­spurn um hversu marg­ir nýta úr­ræð­ið.
Lenya Rún efst í Reykjavíkurkjördæmunum
FréttirAlþingiskosningar 2024

Lenya Rún efst í Reykja­vík­ur­kjör­dæmun­um

Lenya Rún var efst í próf­kjöri Pírata sem var sam­eig­in­legt fyr­ir bæði Reykja­vík­ur­kjör­dæm­in og leið­ir hún því ann­an lista flokks­ins í Reykja­vík fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar. Fyr­ir neð­an hana í próf­kjör­inu voru þrír sitj­andi þing­menn flokks­ins og tveir borg­ar­full­trú­ar. Ugla Stef­an­ía leið­ir list­ann í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.
Bjarkey Olsen gefur ekki kost á sér: „Pólitík er sannarlega snúin“
FréttirAlþingiskosningar 2024

Bjarkey Ol­sen gef­ur ekki kost á sér: „Póli­tík er sann­ar­lega snú­in“

Bjarkey Ol­sen, þing­mað­ur Vinstri grænna og fyrr­ver­andi mat­væla­ráð­herra, ætl­ar ekki að gefa kost á sér fyr­ir kom­andi al­þing­is­kosn­ing­ar. Hún á að baki 20 ára fer­il í stjórn­mál­um. Hún er ein þriggja ráð­herra VG sem á föstu­dag urðu óbreytt­ir þing­menn eft­ir að flokk­ur­inn ákvað að taka ekki þátt í starfs­stjórn und­ir for­ystu Bjarna Bene­dikts­son­ar fram að kosn­ing­um.
Þórdís Kolbrún hafði betur gegn Jóni Gunnars
FréttirAlþingiskosningar 2024

Þór­dís Kol­brún hafði bet­ur gegn Jóni Gunn­ars

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir var kjör­in til að skipa 2. sæti á fram­boðs­lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­vest­ur­kjör­dæmi og hafði bet­ur gegn Jóni Gunn­ars­syni sem sótt­ist eft­ir sama sæti. Bjarni Bene­dikts­son var sjálf­kjör­inn í 1. sæti list­ans. Formað­ur og vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins skipa því efstu tvö sæti lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­arn­ar.
Bjarni vildi ekki þykjast - Svandís segir hann óhæfan
FréttirStjórnarslit 2024

Bjarni vildi ekki þykj­ast - Svandís seg­ir hann óhæf­an

Full­trú­ar allra flokka á þingi nýttu þing­fund­inn í dag til að hefja kosn­inga­bar­áttu sína. Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist hafa lit­ið svo á að hann væri að bregð­ast sjálf­um sér og lands­mönn­um ef hann myndi þykj­ast geta leitt áfram stjórn án sátt­ar. Svandís Svavars­dótt­ir fór yf­ir at­burða­rás­ina í að­drag­anda þingrofs og sagði Bjarna óhæf­an til að leiða rík­is­stjórn.
Bjarni og Sigurður Ingi taka við ráðuneytum Vinstri grænna
Fréttir

Bjarni og Sig­urð­ur Ingi taka við ráðu­neyt­um Vinstri grænna

Fram að kosn­ing­um mun Bjarni Bene­dikts­son leggja til við for­seta að hann muni stýra for­sæt­is­ráðu­neyt­inu, fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu og mat­væla­ráðu­neytnu. En Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son muni stýra fjár­mála­ráðu­neyt­inu og inn­viða­ráðu­neyt­inu. „Ég held að það sé nú dá­lít­ið út úr kú að tala um það að við í VG sé­um eitt­hvað ábyrgð­ar­laus,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir.
Hagkaup hættir með Sodastream vegna mótmælaaðgerða
Fréttir

Hag­kaup hætt­ir með Sod­a­stream vegna mót­mæla­að­gerða

Að­gerða­sinn­ar sem hvetja til snið­göngu á vör­um frá Ísra­el hafa sett límmiða á Sod­a­stream-vör­ur í Hag­kaup­um og þannig vald­ið skemmd­um á um­búð­un­um. Sig­urð­ur Reyn­alds­son, fram­kvæmda­stjóri Hag­kaups seg­ir um­boðs­að­ila Sod­a­stream á Ís­landi hafa end­urkall­að vör­urn­ar vegna þessa. „Ég er mað­ur frið­ar,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár