Skortur á heildarsýn galli á Kársnesmódelinu
ViðtalReitur 13

Skort­ur á heild­ar­sýn galli á Kárs­nes­mód­el­inu

Fyrr­ver­andi for­stjóri Skipu­lags­stofn­un­ar tel­ur að Kópa­vogs­bær hafi ekki unn­ið nægi­lega grunn­vinnu í að­drag­anda þess að reit­ir á Kárs­nesi fóru á deili­skipu­lags­stig. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir, aðjunkt í skipu­lags­fræði við HÍ, seg­ir að bær­inn hafi ekki ver­ið í stöðu til að setja skýra um­gjörð um þær for­send­ur sem gilt hafi á hverj­um og ein­um upp­bygg­ing­ar­reit. „Við vilj­um ekki að bygg­inga­geir­inn bara valsi frjáls,“ seg­ir hún við Heim­ild­ina.
„Markaðurinn getur ekki skipulagt samfélag“
VettvangurReitur 13

„Mark­að­ur­inn get­ur ekki skipu­lagt sam­fé­lag“

Reit­ur 13 á Kárs­nes­inu hef­ur ver­ið um­deild­ur ár­um sam­an. Íbú­ar í grennd­inni telja geng­ið á hags­muni sína og hið sama telja sum­ir bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Kópa­vogi. Fjár­fest­ar eru sagð­ir hafa ver­ið við stýr­ið í deili­skipu­lags­gerð þrátt fyr­ir að eiga ein­ung­is hluta reits­ins. Í fyrra seldi fé­lag­ið Vina­byggð reit­inn og fyr­ir­hug­að­ar upp­bygg­ing­ar­heim­ild­ir á hon­um á 1,5 millj­arða króna, til fé­lags í eigu Mata-systkin­anna, sem hafa nú feng­ið bygg­ing­ar­rétt á allri lóð­inni án aug­lýs­ing­ar með sam­komu­lagi við Kópa­vogs­bæ.
Fjármögnuðu myndband í Rúmfatalagernum – og sýna nú á Berlin Music Video Awards
Viðtal

Fjár­mögn­uðu mynd­band í Rúm­fa­tala­gern­um – og sýna nú á Berl­in Music Vi­deo Aw­ards

Á dög­un­um var frum­sýnt tón­list­ar­mynd­band, verk­ið Devil never kil­led! – sem telst til tíð­inda enda er það, satt að segja, frek­ar stutt­mynd en hefð­bund­ið tón­list­ar­víd­eó. Í mynd­band­inu eru hvorki meira né minna en fimm­tíu auka­leik­ar­ar og tutt­ugu manns unnu við það, svo sam­tals komu að því sjö­tíu manns. At­hygli vek­ur að bæði tón­list­ar­mað­ur­inn Theó Paula og leik­stjór­inn, Tóm­as Nói Em­ils­son, eru ný­skriðn­ir úr mennta­skóla og Theó fjár­magn­aði verk­ið að stór­um hluta með því að vinna í Rúm­fa­tala­gern­um.
Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel
Greining

Rit­höf­und­ur fékk 11 krón­ur fyr­ir streymi á Stor­ytel

Breytt­ar neyslu­venj­ur les­enda hafa áhrif á við­kvæmt vist­kerfi bóka­út­gáfu á Ís­landi. Inn­koma Stor­ytel á mark­að­inn fyr­ir fimm ár­um hef­ur haft sitt að segja en marg­ir rit­höf­und­ar gagn­rýna tekjumód­el fyr­ir­tæk­is­ins og segja það hlunn­fara höf­unda. Á sama tíma hafa end­ur­greiðsl­ur til út­gef­anda haft áhrif og formað­ur RSÍ tel­ur að hún mætti gagn­ast höf­und­um bet­ur.
„Er búinn að vera að skrifa síðan ég var sex ára“
Viðtal

„Er bú­inn að vera að skrifa síð­an ég var sex ára“

Ár­ang­ur rit­höf­und­ar­ins Ragn­ars Jónas­son­ar á al­þjóða­sen­unni er svo mik­ið æv­in­týri að fæst­ir hér gera sér í hug­ar­lund hversu ótrú­leg­ur hann er. Ragn­ar var ný­lega kos­inn vara­formað­ur RSÍ og feng­ur fyr­ir Rit­höf­unda­sam­band­ið að fá inn­sýn í reynslu hans í samn­inga­gerð er­lend­is og hér heima en hann er jafn­framt lög­fræð­ing­ur sem hef­ur lengi starf­að í fjár­mála­heim­in­um.
Er eyðileggingin réttlætanleg?
Menning

Er eyði­legg­ing­in rétt­læt­an­leg?

Kvik­mynda­leik­stjór­inn Ólaf­ur Sveins­son frum­sýndi ný­lega í Bíó Para­dís tvær kvik­mynd­ir um Kára­hnjúka­virkj­un og áhrifa­svæði henn­ar fyr­ir fram­kvæmd­irn­ar – og eft­ir þær. Einnig stend­ur hann fyr­ir ljós­mynda­sýn­ingu um sama efni í for­söl­um Bíó Para­dís. Þar eru jafn­framt tvær stutt­mynd­ir tengd­ar Kára­hnjúka­virkj­un sem Ólaf­ur gerði sér­stak­lega fyr­ir stóra marg­miðl­un­ar­sýn­ingu um nátt­úru­vernd sem hann vann í sam­starfi við Land­vernd og var fyrst sett upp í Nor­ræna hús­inu, en hef­ur síð­an ver­ið sett upp á Ísa­firði, Eg­ils­stöð­um og Ak­ur­eyri.
Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.
Listræn sýn að handan
Viðtal

List­ræn sýn að hand­an

Gjörn­inga­klúbb­inn þarf vart að kynna en hann stofn­uðu Eirún Sig­urð­ar­dótt­ir, Jóní Jóns­dótt­ir og Sigrún Hrólfs­dótt­ir ár­ið 1996 en síð­ast­nefnd hef­ur ekki starf­að með hópn­um síð­an 2016. Í Í gegn­um tíð­ina hef­ur Gjörn­inga­klúbbur­inn sýnt og kom­ið fram á fjölda einka- og sam­sýn­inga úti um all­an heim, já, og brall­að ýmsi­legt í merku sam­starfi við ann­að lista­fólk, eins og marg­ir vita.

Mest lesið undanfarið ár